Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 89
ALMANAK 1943 89 1«,. Einar Bjarnason, a<5 heimili SigurBar Magnússonar í Kandahar, Sask., mjög við aldur. Ættaður úr Hnappa- dalssýslu og flutti vestur um haf 1887. Var landnemi í Piney, Man., en hafði verið til heimilis I Wynyard bygð síðan 1922. JÚLl 1941 10. Asgrlmur A Hallsson, í Seattle, Wash., 88 ára að aldri. 12. Gunnlaugur Jónsson, að heimili sínu í Houston, Texas, I Bandaríkjunum. Fæddur að Geitagerði í Fljótsdal 1873. Foreldrar: Jón Bergvinsson (prests porbergssonar ð Skeggjastöðum á Langanesströnd) og Vilborg Vigfús- dóttir. Fluttist barn að aldri til Amerlku með foreldrum sínum og ólst að mestu leyti upp I Winnipeg. Útskrifaðist með heiðri af Thiel College, Greenville, Pa., 1898 og lauk guðfræðiprófi, einnig með heiðri, á Mt. Airy presta- skólanum í Philadelphia árið 1901. Varð þó eigi prestur, en gerðist yfirbókhaldari hjá miklu verzlunarfélagi í Bandaríkjunum og gegndi því starfi I meir en aldar- fjórðung. ÁGÚST 1941 3. Tðmas J. Borgfjörð, I Seattle, Wash., 77 ára gamall. SEPTEMBER 1941 3. Magnús Einarsson, að heimili þeirra F. P. Sigurðsson og konu hans í Geysis-bygð í Nýja-lslandi. Fæddur að Miðhúsum I Eyjafirði 30. okt. 1849 og jafnan kendur við þann þæ. Foreldrar: Einar Magnússon, Magnússonar prests að Tjörn í Svarfaðardal og Soffía Pálmadóttir Sigurðssonar frá Ljósavatni. Kom til Canada með fjöl- skyldu sinni árið 1888. Víðkunnur hagyrðingur. OKTÓBER 1941 9. William Edward Borgfjörð, í Seattle, Wash., 14 ára. 19. Roland Björnsson, I Seattle, Wash., 35 ára, fóstursonur þeirra hjónanna Sveins Björnssonar og konu hans þar I borg. NÓVEMBER 1941 5. Jónína Kristjánsson, í Seattle, Wash,, 59 ára að aldri. 11. porsteinn Jakobsson Johnson smiður. í Seattle, Wash. Fæddur í Winnipeg 15. febr. 1889. Foreldrar: Jakob Jóns- son frá Breiðabólsstöðum í Reykholtsdal og Ingibjörg porsteinsdóttir frá Hæli í Fiókadal, er komu vestur um haf 1887. 14. Metusalem Jóhannesson, I Winnipeg. Fæddur í Árborg, Man., 7. maí 1908. Foreldrar: Guðmundur og Kristveig Jóhannesson nú búsett I Winnipeg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.