Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 108
108 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: og tengdasonar, Fred Erlendson og konu hans, I Hensel- bygS í N.-Dakota. Fæddur 22. okt. 1860 á Kleif í Skaga- firði. Foreldrar: Jón Sigurðsson og María porkelsdóttir. Fluttist til Ameríku árið 1911 og átti jafnan heima I N.-Dakota. 7. Stephan Stephanson Hrútfjörð, I Winnipeg. Fæddur að Húki I Miðfirði I Húnavatnssýslu. Foreldrar: Stefán Gunnlaugsson og Karolína Bjarnadóttir. Kom til Canada sumarið 1882. Bóndi Qg um skeið póstafgreiðslumaður að Vogar, Man., stundaði einnig greiðasölu I Winnipeg og víðar. 10. Hreinn H. Goodman, einn af frumherjum Piney-bygðar I Manitoba, að heimili sínu þar I sveit. Ættaður úr Rangár- vallasýslu, en kom vestur um haf árið 1900. 15. Mekkín Jónsdóttir, kona Guðmundar Guðmundssonar, að heimili sínu á Borg I grend við Lundar, Man. Fædd á Surtsstöðum I Jökulsárhlíð I Norður-Múlasýslu 6. marz 1864. Foreldrar: Jón porsteinsson og Mekkín Jónsdóttir. Kom til Ameríku með manni sínum 1893. (Sjá umsögn um þau I þáttum um Álptavatns-bygð hér að framan I ritinu). 17. Hjörtur Guðmundsson, frumherji I Árnes-bygðinni I Nýja-íslandi, aðl heimili sínu þar I sveit. Fæddur 27. sept. 1853 1 Gerðakoti 1 Gullbringusýslu. Foreldrar: Guðmundur porkelsson og Guðrún Einarsdóttir. Kom vestur um haf til Nýja-íslands 1899. Kunnur fyrir tónsmíðar slnar. 19. Hermanla Kristín Björg Johnson, að heimili sínu I grend við Hensel, N.-Dakota. Fædd 17. sept. 1868 á Aðalbóli I Jökuldal I Norður-Múlasýslu. Foreidrar: Guðni porsteins- son og Aðalbjörg Jðnsdóttir. Kristln og maður hennar Haraldur .Tohnson (d. 1932), höfðu um langt skeið búið I Hensel-bygð. 19. Guðmundur Friðgeir Einarsson smiður, að heimiii sínu á Gimli, Man. Fæddur 12. mal 1892 I grend við ísafjörð. Foreldrar: Einar Guðmundsson og Guðbjörg Guðmunds- dóttir, bæði ættuð úr Álftafirði I ísafjarðarsýslu. Kom tii Canada með foreldrum slnum 1897. 24. Victor Valtýr Freeman skógræktarfræðingur, I bílslysi milli Upham og Bottineau I N.-Dakota. Fæddur I gremi við Upham 27. nóv. 1906. Foreldrar: Guðmundur og Guð- björg Freeman, landnemar þar I bygð. (Sjá um þau þáttu íslendinga á þeim slóðum, AlmanaJciö 1913). Kennan á Búnaðarskólanum I Bottineau síðan 1936. 26. Thorsteinn Johnson, er lengi hafði átt heima I Piney, Man., á St. Boniface sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fæddur I Digurholti I Einholtssókn I Hornafirði 1 Austur-Skafta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.