Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 32
26
Em. Linderholm:
IÐUNN
haíi átt sér stað fyrir hér um hil 6000 árum. Bæði
sagan og fornfræðin hafa sannað það, að þá hati
þegar verið til menningarþjóðir, eins og t. d. Egyptar
og Babyloníumenn, sem haíi haft Ianga sögu að baki
sér. En fornfræðin í sambandi bæði við líffærafræð-
ina og jarðfræðina hefir sýnt, að Suður-Evrópa haíi
verið bjrgð um það leyti, sem síðustu miklu ísöld-
inni lélti af, eða fyrir 20,000 árum. Og til eru miklu
eldri leifar af mannabeinum, sem sjrna, að maðurinn
í sinni elztu og lægstu mynd hefir verið til fyrir á
að gizka 100,000 árum.
Timalengdin er þó ekki það, sem guðfræðin á bág-
ast með. Hitt er meira um vert, að maðurinn í frum-
legustu mynd sinni hefir staðið á töluvert lægra
þroskasligi en nú, eins og menn raunar grunaði af
líli'ræðilegum ástæðum, áður en þessar leifar fundust.
Og það sem linekkir hinum gömlu trúarhugmyndum
um manninn enn meir, er sú óbjákvæmilega stað-
reynd, að maðurinn að því er snertir uppruna hans
og líkamsskapnað, eftir því sem þróunarkenningin
hefir sýnt og sannað, er einn liðurinn í þróun ná-
skildra tegunda, sem hann raunar hefir hafið sig
upp yfir, þangað til hann varð að inanni og menn-
ingarsagan hófst.
t*að sem þó hnekkir hinni gömlu trúarskoðun mest
og umturnar henni algerlega, er sjálf liöfuðstaðreynd
sú, sem þróunarkenningin heíir lika sýnt fram á, að
frummaðurinn heíir ekki getað verið góður og full-
kominn og síðan fallið og orðið syndugur, heldur
hefir hann fikað sig áfram smátt og smált frá lægri
inenningarstigum, unz hann varð að því, sem hann
nú er orðinn. Samt sem áður getur guðfræðin ekki
enn sem komið er bundið sig við neina af þeim sér-
stöku tilgátum um þróunina, sem fram hafa komið,
hversu skarpvitrar og djúpar sem þær kunna að
virðast. Hún getur hvorki bundið sig við úrvalskenn-