Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 32
26 Em. Linderholm: IÐUNN haíi átt sér stað fyrir hér um hil 6000 árum. Bæði sagan og fornfræðin hafa sannað það, að þá hati þegar verið til menningarþjóðir, eins og t. d. Egyptar og Babyloníumenn, sem haíi haft Ianga sögu að baki sér. En fornfræðin í sambandi bæði við líffærafræð- ina og jarðfræðina hefir sýnt, að Suður-Evrópa haíi verið bjrgð um það leyti, sem síðustu miklu ísöld- inni lélti af, eða fyrir 20,000 árum. Og til eru miklu eldri leifar af mannabeinum, sem sjrna, að maðurinn í sinni elztu og lægstu mynd hefir verið til fyrir á að gizka 100,000 árum. Timalengdin er þó ekki það, sem guðfræðin á bág- ast með. Hitt er meira um vert, að maðurinn í frum- legustu mynd sinni hefir staðið á töluvert lægra þroskasligi en nú, eins og menn raunar grunaði af líli'ræðilegum ástæðum, áður en þessar leifar fundust. Og það sem linekkir hinum gömlu trúarhugmyndum um manninn enn meir, er sú óbjákvæmilega stað- reynd, að maðurinn að því er snertir uppruna hans og líkamsskapnað, eftir því sem þróunarkenningin hefir sýnt og sannað, er einn liðurinn í þróun ná- skildra tegunda, sem hann raunar hefir hafið sig upp yfir, þangað til hann varð að inanni og menn- ingarsagan hófst. t*að sem þó hnekkir hinni gömlu trúarskoðun mest og umturnar henni algerlega, er sjálf liöfuðstaðreynd sú, sem þróunarkenningin heíir lika sýnt fram á, að frummaðurinn heíir ekki getað verið góður og full- kominn og síðan fallið og orðið syndugur, heldur hefir hann fikað sig áfram smátt og smált frá lægri inenningarstigum, unz hann varð að því, sem hann nú er orðinn. Samt sem áður getur guðfræðin ekki enn sem komið er bundið sig við neina af þeim sér- stöku tilgátum um þróunina, sem fram hafa komið, hversu skarpvitrar og djúpar sem þær kunna að virðast. Hún getur hvorki bundið sig við úrvalskenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.