Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Qupperneq 34
28
Em. Linderholm:
iðunn
aö verða veraldlegri og veraldlegri og alþýðufræðsl-
an er jafnan að verða víðtækari, þá verður þess
skamt að bíða, að öll hin uppvaxandi kynslóð og
alþýða manna kynnist hinni vísindalegu skoðun á
uppruna heimsins og tilkomu mannanna. En þá
verður öll hin komandi kynslóð jafn-skilningslaus á
þessar gömlu trúarkenningar um sköpun heimsins,
syndafall mannsins og friðþæginguna, og getur þá
ekki lengur tekið við þeim trúar- og siðferðishug-
myndum, sem bundnar eru við þessar kenningar.
Menn geta hvort heldur er hrygst eða glaðst yfir
þessu. En eitl er vist, að kirkjan kemst nú ekki
lengur hjá því, að endurskoða frá rótum kenningar
sínar um sköpun heimsins og tilkomu mannsins.
Þessa staðreynd getur hún ekki leilt hjá sér.
Rannsóknir náttúruvísindanna og gjörhygli manna
nú á tímum hafa fleiri afdrifamiklar afleiðingar í
för með sér. Þær hafa nefnilega komið þeirri sann-
færiugu inn hjá mönnum, að all eigi sér eðlilegar
orsnkir, en með þessu er trúnni á kraftaverkin út-
rýmt, þeirri trú, að unl sé að rifta öilu orsakasam-
handi náttúrunnar, þegar svo hýður við að horfa,
en hún lætur einmitt mikið lil sin taka í allri trúar-
skoðuninni. Kraftaverkið er í raun réttri talið sönn-
un fyrir almætti guðs og tilveru æðri, andlegs veru-
leika. Holdtekja Krisls og líkamleg upprisa hans eru
og talin kraftaverk, en hvorllveggja þetta aftur á móti
órækar sannanir fyrir réltmæti trúarinnar.
En hafi kraftaverkin áður verið talin að sanna
trúna, þá eru þau nú orðin henni til vandræða.
Þetta á þó einkum við hin ytri tákn og stórmerki,
svo sem að lægja storm, ganga á vatni, metta þús-
undir mauna á litlum matarleifum, vekja menn frá
dauðum og deyða tré með orðinu einu saman; en
alt eru þetta kraftaverk, sem mikið kvað að í trúar-
brögðum fornaldarinnar, og þá ekki síður í biblíu-