Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 39
IÐUNN Frá kreddutrúnni til fagnaðarerindisins.
33
trúa á. En einmilt af þessu er svo örðugt að greina
milli þess, sem Jesús heíir sagt og ekki sagt.
Svo mikið er þó víst, að Jesús hefir ekki sjálfur
gert neina kröfu til þess, að menn tryðu á yfirnáttúr-
legan getnað hans eða tilbæðu hann sem guð, enda
var sliks ekki að vænta af þeim, sem eins og hann
var fæddur og alinn upp í hinni ströngustu eingyðistrú.
Prátt fyrir alla viðleitni sína til J>ess að gera Jesúm
að guði, hafa hvorki hofnndar hinna samstæðu guð-
spjalla né heldur siðari afritarar þeirra dirfst að
'halda þvi fram, að hann hafi sjálfur gert tilkall til
að vera dýrkaður sem guð. Þvert á móti má enn
íinna í guðspjöllunum Ijós og ótvíræð orð Jesú fyrir
því, að hann í beinni mótsögn við Messiasar-dýrkun
eftirtímans hélt fram ströngustu eingyðistrú, þar sem
íiuð (ísraels) er sá eini, sem allir eiga að tilbiðja,
sbr. orðin: »Enginn er góður nema einn, það er Guð«
(Lúk. 18., i9.). í Markúsar guðspjalli, 12. kap., 29. v.
endurlekur Jesús þetta og telur það fyrst allra boðorða:
,Heyr, ísraell drottinn, Guð vor, bann einn er drott-
inn‘, en þetta var einmilt aðalboðorðið í hinum spá-
mannlega Gyðingdómi, sbr. játningu hinnar ströng-
ustu eingyðistrúar í orðum V. Mósebókar, 6, i: ,Heyr
Israel! Jahve er vor Guð, Jahve einnl' — Enda seg-
ir Jesús, þegar fræðimaðurinn hefir svarað honum
þessu: .Sannlega sagðist þér vel, meistari, að hann
er eiun og enginn er annar en hann.‘ — ,Þú ert ekki
fjarri guðsríkinu.* (Mark. 12, í>2, :u). í freistingar-
sögunni lætur guðspjallainaðurinn Jesúm segja í sam-
ræmi við V. Mósebók 6, 12: ,Drottinn, Guð þinn, átt
fiú að tilbiðja og fijóna lionum einum' (Lúk. 4, s),
Þessi orð sýna einnig, að það er ómögulegt, að Jes-
ús hafi lilið á sjálfan sig sem dulbúna guðdómsveru.
Jesús kendi ekki heldur lærisveinum sínum með
i>Faðirvorinu« að tilbiðja sig, heldur Guð, hinn himn-
JÐUNN VII.
3