Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 43
IÐUNN Frá kreddutrúnni til fagnaðarerindisins. 37
rikið. í Hkingunni um týnda soninn, þessu fagnaðar-
erindi fagnaðarboðskaparins, er inanni leidd fyrir
sjónir hin einfalda, en aivarlega leið tii lausnar. Hinn
himneski faðir, Guð, er einasta og æðsta markmið
trúarinnar. Og Jesús lítur ekki á sjálfan sig sem
neinn meðalgöngumann eða endurlausnara eða á
dauða sinn sem neitt friðþægingarskilyrði fyrir náð
Guðs og fyrirgefningu, hann boðar hana án nokk-
urs slíks skilyrðis.
En hjá Páli hefir þessi einfalda trúarskoðun snúist
upp í flókna og þó djúpsæja endurlausnarkenningu, þar
sem bann gerir Jesúm að Kristi, friðþægjara manna
og endurlausnara og að Guði á borð við Guð, föð-
urinn. Petta liefir að líkindum orðið svo fyrir áhrif
frá helienska heiminum, einkum svonefndri Gnosis.
En það er þessi breyting á Guds-trú Jesú í kenn-
inguna um Iirist, er þegar kemur svo giögt og ótví-
rætt í ljós hjá Páli postula, sem heíir gefið hinni
nýrri guðfræði fulla heimild til að greina annars veg-
ar í milli fagnaðarerindis Jesú um Guð og Guðsrikið
og fagnaðarboðskaps Páls um Jesú Krist liins vegar.
Það er þó fulikomlega ijósl og verður ekki tekið
nógu sterklega fram, að þrált fyrir alt þetta umlyk-
ur ekki kenning Páis allar kenningar kirkjunnar á 4. og
5. öld; þær gera Jesúm Krist að guði og að 2. per-
sónunni í þrenningarlærdóminum (um leið og And-
inn var gerður að 3. persónunni); en af þessu leiddi,
að Guð var gerður að dauðlegum inanni, sem fædd-
ist, píndist og dó og reis upp frá dauðum í samræmi
við austurlenzkar guðfræði-hugmyndir.
Pessi víðtæka guðfræði var í raun réttri alveg nýr
átrúnaður, sem gjörbreytti fagnaðarerindinu eins og
það var í fyrstu og var gagnólíkur hinni ströngu, há-
leitu og siðvöudu eingyðistrú Jesú sjáli's, svo og ein-
gyðistrú spámannanna og Síðgyðingdómsins. Að vísu
lagði Páll grundvöllinn að þessari trúarkenningu, sem