Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 44
38 Em. Linderholm: IÐUNN kom beint í bága við kenningu Jesú sjálfs; en sjálfur fór þó Páll ekki svo langt í þessu, sem menn gerðu síðar af ýmsum nýjum ástæðum. Páll var líkt og Jesús alinn upp í eingyðistrú spámannanna og Sið- gyðingdótnsins, og því var honum ómögulegt þrátt fyrir allar hugmyndir sínar um Jesúm sem Iírist eða drottins srnurða að hugsa sér Jesúm sem guð. Um trú- arskoðun hans lágu takmörk, senr hann fékk ekki yfirstigið. Pað er þegar gefið í skyn, enda má færa enn frek- ari rök fyrir því, að Páll hélt, þrátt fyrir Messíasar- kenning sína, fram eindreginni eingyðistrú og hóf Guð, þ. e. Guð ísraels, yfir alt og alla. Pannig befir hann aldrei kallað Jesúm Krist Guð og þaðan af síður »Guð þann, er væri öllu öðru æðri«. Par sem sagt er í Rómverjabréfinu '(9, »lrann sem er yfir öllu, Guð blessaður um aldir«, á það ekki við hinn Smurða, heldur Guð (ísraels). Petta kemur alveg ótvírætt í Ijós i I. Kor., 8, g, þar sem Páll segir bein- um orðum: »Pví að enda þótt til séu svonefndir guðir — þá er þó ekki til fyrir oss nema einn Guð, faðirinn, sem allir hlutir eru frá og líf vort stefnir til, og einn drottinn Jesús Kristur, sem allir hlutir eru til orðnir fj’rir, og vér fyrir hann.« Pað er þá að eins einn Gnð, faðirinn. Einn Guð, jaðirinn, og einn drotlinn, Jesús Kristnr, — í þessu er öll guð- fræði Páls postula fólgin. Drottins-tign Krists er ekki heldur eilif; við enda veraldar afsalar hann sér drott- ins-tign sinni: »En þegar alt er lagt undir hann (þ. e. Guð), þá mun og sonurinn sjálfur leggja sig undir þann, er lagði alla hluti undir hann, til þess að Guð sé alt í öllu.« (I. Kor. 15, 2s). En þrenningarlærdómurinn, sem siðar kom til sögu, fór, eins og við þegar höfum séð, feti lengra og sló því föstu, að Kristur væri guð, á borð við sjálfan Guð. Hann »ríkir með Guði föður og Heilög-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.