Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 54
48 Em. Linderliolm: IÐUNN kenna, að vér trúum ekki lengur á kraftaverkið'hvorki í lífi voru né í náltúrunni. Wert á mófi munu nú fleslir kristnir menn áfellast þær trúarlireyfingar, sein starfa enn líkt og í frumkristninni með trúnni á kraftaverkin. Vér sækjum lækna við sjúkdómum vor- um og reynum ekki lengur að vekja menn frá dauðum né heldur að ganga á valninu eða því um líkt. Trú vor liefir að þessu leyti breyzt í raunverulegum atriðum. Menn þora að eins ekki að láta þetta uppi við sjálfa sig og aðra. En að trúa á það, að kraftaverkin haíi gerst á dögum Jesú en ekki nú, í því felst ósam- ræmi, sem ekki er unt að halda fram til lengdar. Þá er það einnig gömul biblíutrú, að Guð hafi skapað heiminn og komið honum í faslar, lögbundn- ar skorður. Af því ætti að leiða, að Guð ríki ekki og sljórni honum með því að upphefja við og við með kraftaverkum skipulag það, sein hann liefir sett, heldur með því að halda því við. Og mér finst það vera eitt af grundvallaratriðum trúarinnar, að hún sætti sig við hin ytri lífskjör andlega lífsins, er heyra þessari tilveru til, — að hún reyni að sjá Guðs heilaga vilja í þeim, þrált fyrir kæruleysi það fyrir óskum trúarinnar, sem náttúrulögmálin virðast bera volt um. Vér verðum einnig að gera oss grein fyrir þeirri spurningu, hvaða trúarlegt gildi slík trú á kraftaverk geti haft. Segjum, að ég gæti uppvakið mann frá dauð- um og látið hann lifa nokkur ár. Hvað væri unnið við það? Fyrr eða siðar hlyti hann þó að Iúta ægi- valdi dauðans. Jesús hefir naumast verið þessi umferð- ar kynjalæknir, sem helgisögnin hefir úr honum gert; gelur meira en verið að hann hafi hjálpað einslök- um mönnum við og við, er voru viðtækilegir fyrir hughrifum. Jesús hefir meira að segja sjálfur í lík- ingunni um ríka manninn og Lazarus dregið greipi- lega úr gildi upprisu-trúarinnar, þar sein hann segir: »Ef þeir hlýða ekki Móse og spámönnunum, munu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.