Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 72
CG Em. Linderholm: 1D CJNNS upprisu til þess að fullkomna starf hans og opin- berun. Það er þegar búið að lýsa hinu sögulega gildi frá- sagnanna um upprisu Jesú. Hin tóma gröf sannar eklcert annað en, að líkami Jesú bafði verið lluttur og falinn svo vel, sem betur fór fyrir beiminn, að það komst aldrei upp. Vér ættum líka að minnast þess, að þeirra tíma mönnum þótti ekki upprisa jafn- furðuleg og jafn-mikið einsdæmi og oss. Eftir þeirra tíma trú var Jesús ekki sá eini, sem risið hafði frá dauðum. í Gl. Test. er sagt frá því, að Elías hafi uppvakið mann frá dauðum. Og í N. Test. er sagt frá því, að Jesús hafi uppvakið menn frá dauðum. Heródes trúði, að Jesús væri Jóhannes skírari upp- risinn. Og er Jesús dó, er sagt frá því, að margir framliðnir hafi gengið úr gröfum sínum. Pétur vakti Tabítu frá dauðum. Frásögnin um upprisu Jesú er því ekki neitt einsdæmi. Ennfremur má minna á það, að í Síðgyðingdómi gætir tveggja ólíkra skoðana um annað líf. Samkvæmt eldri, frumlegri skoðuninni varð líkamleg upprisa að eiga sér stað. Og þessi skoðun varð ofan á hjá Páli og yfirleitt í frumkristninni. En það má líka finna! ijósan volt hinnar grisku eða hellensku trúar á ódauð- leika sálarinnar eða andans. Trú þessi kemur ekki einungis i Ijós í or/5um þeim, er Jesús mælir til liins iðrandi ræningja á krossinum, heldur og í andláts- orðum hans sjálfs: »Faðir, í þínar hendur fel eg minn anda.« þessi orð eru sjmilega ósamræmanleg upprisunni á þriðja degi og öllum öðrum heila- spuna um, að hann hati farið niður til dauðraríkis- ins, að ég ekki tali um helvíti og aðrar trúarlegar firrur. Orðin minna á ummæli fjórða guðspjallsins um, að Jesús fari til föðurins og að menn þegar liér á jörðu geti átt hlutdeild í eilífu lífi. Einnig hjá Páli postula virðist þessi dýpri trúarskoðun skína slund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.