Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 91
iðunn
Ævintýii.
85
ur bindindismaður og hafði nú megna óbeit á öllu
áfengu víni.
»Þvi drekkurðu þenna rækals óþverra?« sagði fað-
irinn og gretti sig.
Sonurinn tæmdi staupið og fylti það á ný.
»Faðir minn!« sagði hann og leit döprum augum
á föður sinn. »Faðir minn, — ég er kvccnturlm
IV.
Maðurinn, hesturinn og hundurinn.
Einu sinni var maður á ferð með hesti og hundi
yfir sandauðnir miklar. Hann áði síðla dags á lítilli
grasey í eyðimörkinni og slepti hestinum á beit. Síð-
an tók hann nestið sitt úr malpokanum og fór að
snæða í mestu makindum. Hundurinn lá fram á
lappir sínar fyrir framan hann og mændi á hann
\onar-augum.
»Af hverju horfirðu á eftir hverjum einasta bila,
sem ofan i nrig fer?« sagði maðurinn við hundinn.
»Af því áð ég er óttalega hungraður«, svaraði
hundurinn.
»þú ættir að þola við, þangað til að við erurn
komnir til mannabygða«, sagði maðurinn; »og þá
skal ég útvega þér bein til að naga«.
»Eg lrefi innýfli, og þau eru galtóm«, sagði liund-
urinn.
»En þú hefir enga sál«, sagði maðurinn og stakk
upp í sig vænum kjötbita.
»Sjálfsagt ekki, fyrst þú segir það«, sagði liundur-
inn; »og þó finst mér stundum, að eitlhvað, sem
líkist sál, sé að gjöra vart við sig hið inura hjá mér«.
Nú hló maðurinn datt.
»Heyrðu hérna, Bleikur«, sagði nraðurinn við liest-
inn, þegar hairn (maðurinn) var búinn að renna nið-