Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 96
'90
Ivar Aasen: Haralds-liaugur.
IÐUNN
heider og heppa
var i Haralds rike.
Lidna ero langa
laka tider;
Haralds-ætti oj'ddest,
og ilt var skiftet;
mattlaus, inodlaus,
minnelaus vart lyden,
hædt og lierja
*var Haralds rike.
Endá trur eg anden hans
-yver oss mun sviva,
lydast um Iandet,
leita etter storverk.
Mykje mun han fegnast
nár manndom han finner,
nár som lands lyden
likjest forfedrom.
Fram dá, frendar,
i fredlege kappstig!
retle det som rengt er,
reise det som velt er;
hyggje og bote
med hot som duger;
gjere verk som vara
lil verdi oydest.
hamingja’ og lieiöur
var í Haralds rílci.
Liðnar eru langar
lakar tíðir;
Haralds ættin herjuð
og horfinn blómi;
duglaus, dáðlaus,
daufur hnípti lýður;
hrjáð og lierjað
var Haralds ríki.
Enn pá veit ég andinn hans
yfir bygðum svífur,
litast um í landi,
leitar frægðarverka.
Fagnar hann ef finnur
í föðurlands-dölum
firða, sem féðrum
frægustum líkjast.
Fram pá, frændur,
til friðsamrar iðju!
réttið það sem rangt er,
reisið það sem felt er;
bj'ggið og bætið
með bótum heilum;
fremjið verk sem vara
unz veröld ej'ðist.