Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 103
IÐUNN
Alþýðuskólar í Svíþjóð.
97
Frumvarp þelta var með mjög litlum breytingum
samþykt at báðum málsstofum þingsins með óvenju-
lega miklum atkvæðafjölda.
Skal nú hér á eftir ger nokkur grein fyrir skólum
þessum og skipulagi yfirleitt.
III.
Um ytra skipulag skólanna skulu bér tekin fram
eftirfarandi atriði úr reglugerð þeirra.
1) . í hverju fræðsluhéraði skal stofnaður einn fram-
haldsskóli, eða íleiri ef þörf krefur, sem skylt er að
sæki allir þeir unglingar, sem lokið hafa barnaskóla-
prófi eða á annan liált liafa öðlast samsvarandi þekk-
ingu. t*ó geta tvö samliggjandi fræðsluhéruð, að fengnu
sérstöku leyfi, komist af með einn sameiginlegan
framhaldsskóla.
2) . Lágmark kenslustundafjölda í framhaldsskólum
þessum skal vera 360 stundir alls, hámark 540 stund-
ir, sem skiftast niður á tvö ár eða þrjú ár, ef sér-
stakar áslæður krefja. Kenslutíminn skal að jafnaði
liggja fyrir utan venjulegan kenslutíma í barnaskól-
unum.
3) . Ef ekki eru alveg sérstakar ástæður fyrir hendi,
skal hver unglingur vera skyldur til að ganga á fratn-
haldsskólann þegar næsta kensluár eftir að hann
hefir lokið burtfararprófi úr barnaskóla eða á annan
hátt fullnægt samsvarandi þekkingarkröfum. Söinu-
leiðis ber honum skylda lil að sækja svo margar
kensluslundir, sem ákveðnar eru í skólanum af við-
komandi fræðsluhéraði, þó ekki færri en 360 og ekki
fleiri en 540.
4) . Hvert fræösluhérað slcal í síðasta lagi fyrir árs-
lok 1924 liafa fullnægt kröfuin þeim, sem til þess
verða gerðar um framkvæmdir þessa máls. Þó getur
frestur fengist með konunglegu leyfi, ef sérstakar
ástæður krefja.
Iðunn VII. 7