Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 126
120
Alex. Moszkowski:
IÐUNN
í tilefni af þessum atburði, annar til Sobral í Hia-
silíu, hinn ti! eyjarinnar Principe við Afríkuslrendur,
og stóð Kgl. visindafélagið i Lundúnum (Iioyal Socie-
ty) fyrir öllum útbúnaði; var það brósverð óhlut-
drægni, sem með því var sýnd í öllum ófriðarlátun-
um — að félag Newlons skyldi vilja styðja skæðasta
keppinaut hans hjá fjandsamlegri óvinaþjóð! En vís-
indin fara ekki í manngreinarálit. Feikilegur úlbún-
aður átti sér slað í þessu visindalega augnmiði, er
ekki virlist gela haft hina minstu hagnýtu þýðingu
og auk þess snerti svo fjarlæg efni, er að eins fáir
gátu skilið. En einhvern veginn fór þó svo, að eflir-
væntingin varð æ almennari og ákafari, eftir því sem
íiagurinn nálgaðist. Og eins og sjófarinn skygnist
eftir norðurstjörnunni, þannig fóru menn nú að skima
eftir þessum stjörnumerkjum Einsteins, er hvergi stóðu
á neinu stjörnukorti, en þaðan sem menn þó væntu
einhverrar óskiljanlegrar og eftir því sem virtist af-
skapiega merkilegrar nýjungar.
f júní fréttist það, að myndatakan hefði hepnast
ágætiega svona ytirleitl; og þó urðu menn að bíða
vikum og jafnvel mánuðum saman; því að þóll mynd-
irnar hefðu verið teknar i hendingskasti, þá varð nú
að framkalla þær og umfrain alt mæla þær úl með
hinni inestu nákvæmni. Ljósdeplarnir á plölunum
svöruðu ekki þegar játandi eða neitandi, það varð
fyrst að mæla þá og afstöðu þeirra til sólar út meö
hinum fínustu tækjum.
En i lok septembermánaðar kornu boðin. I3au voru
ö)l játandi. Og þetta já. sem kom úr fjarstu afkim-
um himingeimsins, vakti dynjandi bergmál um endi-
langa jörðuna. Jú, sannarlega: þessi einn og sjötí-
undi úr bogasekúndu, sem Einstein hafði sagt fyrir,
kom nákvæmlega heim við Ijósmyndirnar. Depilrún-
irnar höfðu mælt sínu pýþagoriska máli og tjáð
mönnum samhljóman himnanna. Og eítir því sem