Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Side 137
ItH’NN
Fórn i'rúarinnar.
131
fengju sér kaffidropa, þegar mennirnir voru úti, og
dveldu við minningarnar frá meyjardögunum.
Pað er hringt og frúin fer til dyra.
— Sæl og Idessuð. —
— Blessuð og sæl, en hvað þú varst væn að
koma. —
— Hvernig heíir þú það? —
— Ágætlega —, og þær kyssast og klappa laust á
hakið hvor á annari.
— Taktu af þér »tauið« elskan min, og gaktu inn
í stofuna. Jvg ælla að sækja kaffið. —
— Ó, góða bezta, vertu nú ekkert að hafa fyrir
mér. •—
— Nei, minstu ekki á það, þú veizt, að ég er nú
ekki vön þvi. Gjörðu svo vel. Bezta, fáðu þér sæti í
sófi'anum, elskan mín. —
Skömmu siðar silja frúrnar yfir rjúkandi kaffinu í
sólbyrginu. Marglil glerin draga margvíslega liti á
myndþakta veggina og sólargeislarnir mynnast við
rósirnar á kínversku bollapörunum og glitrandi silf-
urbakkanuiu, og fjölbreyltu kökurnar linast upp í
hitanum.
— Máske kaffið sé nú vont? — spyr frú Molly,
— Jilessuð notaðu þér brauðið, þó það sé ómyndar-
legt. —
— Það er nú helzt að segja. Og kaffið er indælt.
Eg fæ aldrei eins gott kaffi og iijá þér. En livað það
er voða »huggulegt« hérna í sólbyrginu. Mig langar
heizt til að leggja mig út af. —
— líg trúi því vel. Eg heíi varla getað haldið aug-
unum opnum. Góða, gjörðu svo vel. —
— Takk, Takk. Nei Takk, elsku-bezla ómöguiega
meira, — diskurinn er alveg troðfullur; þú tekur
ekkert sjálf. —
— Pað er nú lielzt að segja. Ég er bara svo lljót. —