Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Síða 160
154
Omar Khayyam:
IÐUNN
30. Óspurðum snarað hingað Iivaðun frá9
og hcðan óspurt varpað aftur, — já,
reiði’ yfir peirri óskammfeilni ég skal
í skálum drekkja, pegar minst er á.
31. Um himingáttir sjö á Saturns-hvel')
ég sjálfur komst og ferðin gekk mér vel,
og margan hnút ég leysti á þeirri leið,
en leysti ei gátuna um sköp og hel.
32. Við eina hurð ég altaf gekk á svig,
og ein blindaði hulan jafnan mig;
en stundarlijal ég hejTrði um mig og pig,
svo heyrðist ekkert meir um pig og mig.
33. Þá hrópaði’ ég í hvolfin bláu inn:
')Nú, livar er forsjónin með lampa sinn
að leiða börn sin svarta-mjTrkri í?«
»Hún sjálf er blind!« mér gegndi himininn.
34. Pá sagði’ eg við úr leiri skapta skál:
»Æ skýr mér lífsins flókna dulins-máll«
»Fyrst lifir, drektu!« mælti vör við vör,
»og vit, að dáin aldrei snýr við sál.«
35. lig hygg sú skál með skygða og punna brún,
er skýrði þannig lífsins flóknu rún,
hún lifað liafi kát; ég kysti vör,
æ, kossinn margan gaf og þáði hún.
36. Og kvöld nokkurt á kaupangi ég var,
en kerasmiður elti leir sinn par.
»Æ, bróðir«, sagði blautri tungu leir
»æ, berðu vægara, það kemur mar!« —
37. Nú fyllum skál; hvað stoða harmaljóð
pótt hverfi frá oss tímabylgjan óð;
1) Salurnus var droltinn hins sjöunda liimins.