Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 161
JÐUNN
Ferhendur.
155
ura liðinn dag og óþekt morgun-mál
við metumst ei, ef pessi stund er góð.
-i38. í eyðimörk er áð um stund og boitt,
og oss af lífsins brunni snöggast veitt:
svo hallar nótt og leggur land und fót
íest að marki’, er lieitir: »Ekki neittiti.
39. Hve langt skal haldið leit að liuldri sök,
er hylja alt in duldu uppheims rök?
Nei, þá er þetra að una vínið við,
en vera að glima og kunua engin tök.
40. Nú, vinir mínir, víkja skal að því,
■að veizla góð stóð húsum mínum i;
við Skynsemina skorpna sagði’ eg þá
skilið, kvæntist Mjaðarveig á ný.
41. Pótt reiknað geti eg rclt út flatarmál
og rökin fundið snildarleg og hál,
ég kannast við, að komst ég hvergi í botn
svo kvæði að því, :— nema’ í fullri skál!
:i2. Og hérna um kveldið fagra sá eg sýn:
úr svartri kránni engill gekk til mín.
Hann bikar mikinn bar á ljósri öxl
og bauð mér sopa úr honum — það var vin!
43. Pað vín, sem gctur ríkum rökum beitt
og rausi mannkyns út i bláinn þeytt,
það töfraþing, er lætur blýi lífs
í lýsigull á einni svipstund breytt.
44. Sá ríki Malimúd, er með andagift
fær óttans myrkravillum burtu kipt
úr mannsins sál, en grimmum liarma hóp
með höggum töfrabrands á flótta svift.