Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 164
158 Omar Khayyam: iðunk:
Pá mælti eitf, sem miður þoldi bið:
»Hver munur er á keri og kera-smið?«
61. Talaði ker: »Án tilgangs finst ei hót;
pvi tók hann leir og gaf mér petta mót
ekki til pess, að yrði ég á ný
óskapað duftið, troðið undir fót«.
62. Svaraði ker: Bpað á sér ekki stað
að ungsveinninn brjóti ker, ef dáist að;
mundi pá hann, sem skóp af æðstu ást,
æðiskast siðar fá og mölva pað?«
63. Því gegndi ei neinn, en scinna heyrðist hróp>
úr höllu keri: »Skekkjan mörgum glóp
varð gamansefni; hvort mun höndin smiðs
ei hafa riðað, pegar mig hann skóp?«
64. Eitt mælti’: »Skenkjarans um pybbið pel
menn pylja og telja’ ann bera keim af Hel
og ógna oss með hörðum hinsta dóm.
— Nei, hann er gæðakarl og alt iér vel!«
65. Par annað stóð, sem stundi og sagði lágt:
»Mér steingleymt er og purkur drap minn mátt,
en vætið leir minn hýrri og hlýrri veig,
pá lieilsan trúi’ eg komi smátt og smáltw.
66. Er ræddust ker um eðli sinna saka,
pá sást i lofti brún af lungli vaka,')
og kerin ýttu hverl við öðru og hvísla:
»Nú heyrist okið skululsveinsins braka!«
67. Æ, sölnað lif raitt vökvið víni á,
úr víni skolið minn hinn stirða ná,
i vinlauf hulinn grafið honum gröf
við gerðið par, sem viðir blómum strá.
1) I lok íöstumánaöarins Itamazán gefa Múliamedstrúarmenn mjög
nánar gætur aö liiuu nýja tungli; þaö tungl ræður áramótum hjá þeim^