Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Page 3
Guðmundur í Garði i. Guðmund bónda í Garði gisti ég í vor. — Enginn steig við Axarfjörð auðnumeiri spor. Ljómuð aftanlogni iágu norðurdjúp. Gylta borða sveigði sól suðr urn Oxarnúp. — Guðmundur í Garði, gildur um herðafjöll, augum rendi ástum-hlýtt yfir grænan völl. Giftusamur garpur græddi þessa jörð. Voru hér áður veðrum snjáð visin móa-börð. Hérna hjónin ungu hófu glaða önn. Vann þeim langan dáða-dag dygðin hrein og sönn. Góðar heillir Garði gáfu heilög rögn. Hér var íslands auðnu-ljóð ort í sigurþögn.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.