Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Side 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Side 4
102 Guðmundur í Garði. IDUNN Hérna gróðurgyðja gekk sín hljóðu spor — lengdi skeið um faðm og fet, fegri sérhvert vor. Innan garðs hér eiga ungamaeður sæng. Bóndinn sinni hlýju hönd hlúði þeim um væng. II. Horskur herðimaður horfði vítt um láð: „Út í sjó og upp í fjall alt er bert og snjáð. Verður lengi að vora. Verkaþörf er brýn. Þegar sjálfan þrýtur mig, þá eru börnin mín“. III. Glóði mér frá Garði gróður sumarlands. Öxarnúpur horfði hátt: hæli útlagans. Grettir gekk um fjallið, glaður fyrsta sinn, augum Ieit um Axarfjörð, öllum velkominn. 7órt Magnússon.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.