Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Side 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Side 19
IÐUNN Jónsmessunótt eftir Jóhannes úr Kötlum. Hér opnast mér ríki hins íslenzka máttar og yíir mér hvelfist nú blásalur fagur. — Hér uppfyllist þráin frá eilífðardögum, sem ýmsum var helgust: að nótt yrði dagur. — Hér fjarlægist nöldur þess kotunga-kyns, sem kafaði moldina og gróf þar sitt bú. Hér rætist nú drauniur hins árborna aðals, sem andaði og hrærðist í ljóssins trú. Auk trú mfna, sðl! Er það frelsarans fingur, sem framandi Iitbrigðum sjónhringinn málar? Er guðs ríki í nánd? Er það kærleiksrík kveðja frá konungi lífsins til volaðrar sálar, sem er rituð úr blóði hins deyjandi dags með dyrðlegum rúnum á kvikandi sæ? Iöunn XII. 8

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.