Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 20
118 Jónsmessunótt. IÐUNN Er það ilmur af fórnum hins ókomna tíma, sem angar f vorloftsins mjúka blæ? í gullstrauma miðnætur sorgirnar sökkva og sektin er horfin með dauðleikans fylgjum. Auk trú mína, sól! Er það himnanna hliðskjálf, sem hlær út við norðrið í Iogandi bylgjum? Alt rennur þar saman í signaða dýrð! Ó, hve sjáandans tunga er máttvana og snauð, þegar alt sem er bezt lætur fallast í faðma og fylgir þeim lögum, er Drottinn bauð! Ó, heilaga nótt! í þinn hátignarljóma ég horfi með iotning í skjálfandi barmi. Eg halla mér grátandi að glófaðmi þínum og gleymi um leið allrar veraldar harmi. — Mín tár eru leifar frá öreigans öld, þegar óskirnar týndust í hverfulan glaum. Þau hníga, eins og síðasti sársaukavottur hins synduga mannkyns — í tímans straum. Vér rísum, vér hnígum með hverfieikans sogum og hjörtu vor byltast í rastanna flaumi. — En er það þá dauðlegt, sem býr oss í brjósti ■ björtustu vöku, í sælasta draumi? Vér rfsum með vorinu í heiðblámans hæð, — með haustinu bliknaðir drúpum vér. Alt heilsar og kveður með kossum og tárum. Það kemur, það kemur. — Það fer, það fer. Hve sárt verður ekki er sumrinu hallar og söngvarinn hörpuna þagna lætur. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.