Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 39
IDUNN 3379 dagar úr lífi mínu. 137 legan ytri þráð, er geti tengt þá saman og greitt þeirn leið að heila og hjarta hvers annars. Til þess þurfa þeir sameiginlega tungu, sem engin þjóð getur talið sína eign og notað sínum eigingjörnu hagsmunum til framdráttar á kostnað annara þjóða. Bræðralag verður að eins reist á grundvelli jafnréttis. Hins vegar hafði reynslan kent mér það of áþreifan- lega, hve tungumálaglundroðinn veldur miklum erfiðleik- um, tímasóun og tortrygni í öllum andlegum og verk- legum viðskiftum þjóða á milli. Frá sjónarmiði hagfræði og menningar fanst mér það jafn auðsætt, að allar þjóðir jarðarinnar hefðu sameiginlegt hjálparmál, eins og þær hafa sameiginlegt nótnakerfi, sameiginleg málara- tæki, sameiginleg myndhöggvaraáhöld, sameiginlegar vél- ar og sameiginleg vísindi. Mér ofbauð ennfremur alt það fé og erfiði, sem hin litla, fátæka, íslenzka þjóð kastar á glæ árlega frá óunn- um nauðsynjastörfum í nám erlendra tungumála, oft og einatt án nokkurs verulegs árangurs. Og ég hafði svo ljóst hugboð um mál og stíl, að ég gekk þess ekki dul- inn, að öllum almenningi er ókleift að læra að tala eða rita svo erlendar þjóðtungur, að árangurinn geti orðið nieiri en skuggi af andlegri viðkynningu. Mál og hugsjón esperantista heillaði skynsemi mína. En ég gat ekki afborið það dýrslega afskiftaleysi gegn betri vitund, að glápa aðgerðalaus á baráttu þeirra fyrir bessu mikilfenglega velferðarmáli. Ég vildi ólmur leggja hér hönd að verki eftir minni litlu getu og miður góðu bringumstæðum. Ég hafði einmitt lagt árum saman stund á málvísindi, og náttúran hafði gætt mig sæmilegum bennara- og rithöfundar-hæfileikum. Þess vegna var ég sannfærður um, að hér biði mín verkefni, er hæfði betur kröftum mínum en ýmislegt annað, sem ég hafði dundað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.