Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 48
146 Alþýðan og bækurnar. IÐUNN felt langa daga, vikur og mánuði. Þeir hafa leitað hvíldar og unaðar við annarleg störf. Páll Melsteð og Esphólín hafa aftur fundið hvíld og yndi við sagnverk sín. Því er stíll þeirra allur annar. Vélamenning nútímans heldur fram verkskifting og einhæfni sem nauðsyn menningarinnar. Hún tignar hinn einhæfa sérfræðing sem fyrirmynd á öllum sviðum. Hún gleymir því, að á andans sviði og sérstaklega á sviði ritstarfanna verður hinn einhæfi oftast hinn óhæfi. Til þess að verða góður rithöfundur, í hvaða grein sem er, þarf margháttaða lífsreynslu og mannþekkingu. Það hefir gert skáldskap St. G. St. þróttmeiri og sannari, að hann var »löngum Iæknir« sinn, »lögfræðingur, prestur«. Þessi einhæfnisstefna er að verða allsstaðar ráðandi. Allsstaðar eru hinir »sérfróðu« ómissandi og »óskeikulir«. Ekkert verk má hefja, nema með forstöðu sérfræðings, sem stundum hefir orðið að hinum verstu slysum. Þessa gætir ekki síður í andlegum efnum. Bjarni heitinn frá Vogi fékk þessa stefnu á endanum í raun veru viðurkenda af þinginu. Hann fékk fram ótal bitlinga handa mönnum »til þess að N. N. mætti gefa sig allan við skáldskap« eða »allan við listum«, »allan við fræð- um sínurn* eða »ritstörfum sínum«. Hann kom æskunni til að trúa því, að skáldið ætti að vera skáld og annað ekki, að fræðimaðurinn og listamaðurinn mættu ekki vinna sér brauð við annarleg störf. Eg veit, að honum hefir gengið gott til. En ekki verður óþarfara verk unnið, en að gera skáldskap og listir að brauð- striti, og fá unga menn til að selja hugsjónir sínar. Eg hefi bent á það hér að framan, hversu lítinn þátt sérfræðin á í bókmentum okkar. I heimi lista og vísinda má benda á hið sama. Michael Angelo og Leonardo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.