Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 51
IÐUNN Alþýðan og bækurnar. 149 sterkl og karlmannlega. Gömlu, lífsreyndu skáldin okkar kveða af djúpi hjartans. »Líkt og út úr ofni, æpi stiknað hjarta* yrkir Matthías sorgarljóð og trúarljóð. Hannes Hafstein er jafn-þróttmikill, djúpur og sannur, jafn-karl- mannlegur í gleði og sorg. Fyrir nokkrum árum gaf eitt kiljanska skáldið út ljóða- bók. Nafn höfundar er mér gleymt. Og bókin verður þjóðinni að eilífu gleymd og grafin, öll, nema ein setn- ing, sem lifir af því, að hún er líklega hið eina sanna í bókinni. Setningin er: »Mér fanst ég finna til*. Kiljönsku skáldin fremja andlegt sjálfsmorð með því að vilja ekkert gera annað en að semja skáldrit. Þau Yfirgefa mörg skólanámið, en hitt er verra, að þau yfir- Sefa námið í skóla lífsins. Þau lifa aldrei með fólkinu, er þau ætla að lýsa. Þau læra aldrei að skilja starfs- nianninn, hvorki verkamanninn, bóndann eða námsmann- inn. Þau lýsa ekki því, sem eyrun heyra, augun sjá eða hjartað finnur, heldur því, sem þeim »finst« þau »finna« í bókum og erlendum »ismum«. Þess vegna verða skáldsögur þeirra eins og nýjustu málverk Kjarvals, ónáttúrleg og óskiljanleg öllum almenningi. Þeir lýsa náttúru, sem þeir hafa aldrei orðið hrifnir af, skapbrigð- nm, er aldrei hafa snert þá. Aldrei hafa þessir gilda- skálagestir þekt starf né þreytu, ást eða hatur, sorg né sleði, er tæki allan hug þeirra fanginn, Þeir hafa aldrei bfað karlmannlegu, þróttmiklu starfslífi. Þess vegna geta þeir aldrei orkt kvæði af alefling krafta sinna og gleði- nióði hrifningarinnar. Skáldskap þeirra vantar raunveru- 'eik lífsins, vantar sannleiksgildið. Við lesendurnir heyr- um ekki stóran anda, er finnur til gleði og hrygðar af óýpsta hjartans grunni. Við heyrum kjökra hálfan mann, sem »finst hann finna til«. Hin kiljönsku skáldrit verða efnislaus og karlmensku- löunn XII. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.