Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 70
168 Frádráttur. IÐUNN að. Vfirburða-námsmennirnir skera sig ekki eins mikið úr, því að barn finnur naumast hvöt hjá sér til þess að ljúka af langtum meira starfi en sett er fyrir. Kennar- inn eyðir tiltölulega langmestum tíma í þá, sem eru langverst gefnir, til þess að reyna að láta þá þó eitt- hvað læra, svo að þeir geti fylgst með hinum. Oft verða þeir að sitja eftir í bekk, sem kallað er. Það er að segja, að þeir verða að endurtaka sama námið næsta ár. Hvert ár, sem barn er í skóla, kostar ríkið mikið fé. Nú virðist það réttmæt spurning, hvort hægt sé að réttlæta það, að ætla þeim, sem minst hafa vitið, mest fé og fyrirhöfn. Þá er það að athuga, hvað fæst í aðra hönd fyrir þetta fé og þessa fyrirhöfn. Þeim, sem mest hafa rannsakað skólaástand, kemur að sönnu saman um það, að þeir, sem neðstir eru í bekkjum, læri langmest í hlutfalli við námsgáfur þeirra. Það er vegna þess, hve náminu er haldið fast að þeim. Þeim er ætluð byrði, sem er þeim ofvaxin. Þeir geta aldrei borið hana, þótt þeir mjaki henni áfram fram yfir allar vonir. Frá því fyrsta þreifa þeir daglega á getuleysi sínu og mistökum. Það eina, sem þeir eru vissir að læra til hlítar, er að vantreysta sjálfum sér. Það veit enginn nema sá, sem alt veit, hve ömurleg skólavist þessara vesalinga er. Olæsum er þeim sett fyrir að lesa heilar lexíur. Það, sem þeim er ætlað að vinna, og allir aðrir geta, er þeim ókleift. Hve miklu kappi og dugnaði sem þeir beita, fá þeir aldrei að njóta gleðinnar af vel unnu verki, af að hepnast starf og af að sigra í kappleik. Þessu hlýtur að fylgja óbeit á starfinu, og í mörgum tilfellum hatur til skólans og mótþrói gegn stjórn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.