Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Page 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Page 73
ÞýÖingar úv sænsku. Vísur hjarðsveinsins. (Óskar II.). Vakir í skógi vindblær kliðandi. Velta og hrynja elfur niðandi. Smáöldur vatni vagga; velta hljóðar inn að Silju strönd. Tunglið í skýjum glóir glitrandi. Glampa frá bæjum kvöldljós titrandi. Fjallanna brúnir faðma fögur, yndisfögur norðurljós. Fanginn í náttkyrð heiðaheimanna, heillaður töfrum stjörnugeimanna, aleinn ég sit hjá sauðurn, syng af öllu hjarta gleðiljóð. Sagan um Rósalind. (E. A. Karlfeldt). Nú streymir Ijós og streymir um strönd og fjallatind. Mig dreymir æ og dreymir minn draum um Rósalind. Eg gekk í lund í gær og glöð mér fylgdi mær. Við sátum lengi saman við söng og al/skyns gaman.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.