Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 77
IÐUNN Þjófurinn. 175 alt þar inni. En hann sá, að það var engin fjárvon, að hafast altaf við utan veggja og tók því rögg á sig, gekk inn í járnvöruverzlun, kvaðst vilja kaupa vasahníf. Verzlunarþjónn kom með mikla hrúgu hnífa fram á borðið og vék sér síðan eitthvað frá. Gísli horfði um stund á hnífana, greip einn eftir annan og kreisti þá fast. Svo stakk hann á sig þeim fyrsta með fádæma snarræði. Gerði svo nokkurt hlé og leit yfir hrúguna. Þá hvarf annar og þriðji niður í vas- ann. Og við hvern hníf óx græðgin. Það greip hann einhver veiðiofsi. Hann sópaði einum eftir annan í vas- ana. jafnframt voru augu hans eins og leiftur um búð- ina. Enginn virtist taka eftir þessu. En hann varaðist ekki töfraútbúnað verzlunarinnar. I hurðinni inn að skrif- stofunni var ofurlítið kringlótt gler. Innan við það hafði maður staðið um hríð og horft á aðfarir Gísla. Þessi maður kom nú til hans og spurði dálítið hvat- skeytslega: — Hefurðu peninga fyrir alla þessa hnífa, sem þú ert búinn að taka? Gísli hrökk við. Þetta var í fyrsta sinn, að hann var staðinn að verki. Enginn var honum snjallari í að stela og fela. En hann kunni ekki að bregða í skyndi yfir sig sakleysishjúp hins reynda þjófs. Hann stóð hreyfingar- laus og glápti framan í kaupmanninn. Það var ekki glóra af hugsun í höfði hans. Kaupmaðurinn gerðist óþolinmóður og svipþungur. — Skilaðu öllum hnífunum tafarlaust, og snautaðu síðan burt! Þér skal verða leyft það, þó að þú ættir annað skilið. Gísli glápti enn — sagði ekki orð. Hann hafði aldrei verið krafinn um þýfi og vissi ekki, hvernig átti að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.