Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 80
178 Þjófurinn. IÐUNN að gegna hátíðlegu embætti. Engum hefði dottið í hug að þar færi þjófur. Þegar að fjárhúsdyrunum kom, opnaði hann þær hik- laust, fálmaði sig inn króna og upp í tóftina. Þakfyllan stóð öll uppi, því lítið hafði blotað um veturinn, og hafði stoð verið sett undir hana þar, sem hún var hæzt, svo hún héldist sem lengst uppi. Gísli komst að heystálinu, en snæri, sem var í pokanum, hafði flækst um stoðina. Þegar Gísli ætlaði að fara að þuma heyinu í pokann, rykti hann í bandið, en við það féll stoðin undan þekj- unni. Gísli hlustaði. Hann bjóst við að torf-fyllan mundi haldast uppi, stoðarlaus. En sú von brást. Þekjan tók að síga. Hún nam brátt við höfuð Gísla. Hann beygði sig — ætlaði ekki að yfirgefa herfangið fyr en í fulla hnefana. En þekjan lækkaði í sífellu. Það gnast og small ískyggilega í henni. Þegar Gísli var kominn á knén, sá hann sitt óvænna — en of seint. Hann æflaði að skríða með örskotsflýti fram í tóftardyrnar, en um leið brast fyllan niður og féll með öllum sínum heljarþunga á hægra fót hans og klesti hann við frosið tóftargólfið. Gísli sat fastur. Það leið á hann eitthvert ómegin. Hann vissi, að fóturinn hafði brotnað. Þegar hugsunin tók að skýrast, varð honum ljóst, að hann varð að losna — komast heim. Og alt í einu stóð fyrir hugskotssjón- um hans, í ískyggilegum skýrleik, andlit kaupmannsins, sem tók af honum hnífana í búðinni. Hann reyndi að losa fótinn. En því fylgdu óumræði- leg harmkvæli. Samt tókst það, en Gísli lá á eflir í svitabaði í garðanum og engdist sundur og saman eins og ormur. Svo fór hann að skríða fram garðann, með brotna fótinn eins og dauða druslu á eftir sér. Hann komst út, lagðist á heila hnéð, batt afíur hurðina og drap snjó upp með dyrastafnum, eins og verið hafði áður..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.