Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 83
IÐUNN Þjófurinn. 181 Þegar Gísli hafði lokið að segja frá draumnum, varð þögn um stund. Að lokum spurði hann: — Haldið þér, að þessi draumur sé markleysa, séra Kristinn? — Það er hann áreiðanlega ekki, mælti prestur. Drottinn vor hefir nú aðvarað þig. Þú veizt nú, hvert stefnt hefir með þig og hvers þú hefir mátt vænta. Eg ætla ekki að bæta neinu við drauminn. Farir þú ekki eftir orðum Krists, þá geri ég mér ekki von um, að þú látir að mínum. Gísli varð þungt hugsandi um stund. Hann sá það, að þó að hann hefði heitið þessu í draumnum, þá var nú það, að hætta að stela, hér um bil sama sem að hætta að lifa. Hann hafði enga’ aðra atvinnu, háaldraður maðurinn, bæklaður og þreyttur! Hvað átti að verða um hann og Sigríði? En maðurinn með geislaljómann? Og bústaðurinn, sem hann ætti í vændum, ef hann héldi áfrarn? Loks mælti hann: — Eg hefi nú aldrei verið þjófgefinn um æfina, það er misskilningur hjá frelsaranum, ef hann heldur það. En ég hefi tekið eitt og annað til handargagns, sem á vegi mínum varð. En sé það nú orðið synd líka, þá verð ég líklega að hætta því. Séra Kristinn grunaði, að Gísli væri ekki jafn ein- lægur eins og hann lét. En hann sá ekki ástæðu til að ræða málið lengur. Ef draumurinn ekki dygði til þess að snúa Gísla frá villu hans vegar, þá mundu engar prédikanir hafa áhrif. Gísli lá eftir sem áður, létti ekki né þyngdi. Draum- urinn varð honum þrotlaust umhugsunarefni. Hann gerði hann ýmist að markleysu einni eða taldi hann boða eilífa útskúfun fyrir sál sína. IDunn XII. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.