Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 91
IÐUNN Ritsjá. 189 Hefi ég í huga gott dæmi þess, hversu ólíhir geta verið dómar um einn og sama hlut. Síðastliðið vor bað ég Sigurjón Jónsson um eitthvað í Qang- lera. Hann kom með kvæði, sem mér þótti lítið til koma. Fékk ég því annað, sem að mínum dómi var miklu veigameira. En hilt kvæðið, sem mér fanst svo fátt til um, kemur nú í kvæðabók hans. Og í samtali um hana benti eitt af góðskáldum landsins einmitt á þetta kvæði sem eitthvert bezta kvæðið í bókinni. Eg varð hissa, en sit við minn keip. Og nú bæti ég líklega gráu ofatr á svart, er ég segi þetta: I Ljósálfum eru nokkrar visur og eitt eða tvö kvæði, sem mér þykir ekkert til koma og hefðu ekki átt að birtast þar að mínu vili. Ekki sakir þess, að margt miklu lakara hafi ekki birzt í kvæðabókum, heldur vegna hins, að þetta er ekki samboðið skáld- gáfu Sigurjóns. Bókin ber vott um það, að höf. getur gert góð kvæði, og hann á ekki að láta annað frá sér fara. Í bókinni kennir margra grasa. Þar eru náttúrulýsingar og á- deilur, kvæði um dísir og álfa, drauga og afturgöngur, ástir og vonbrigði, guði og merkismenn. Og loks eru nokkrar þýðingar, sumar haglega gerðar. Sigurjón á mikinn tilfinningahita, fjörugt ímyndunarafl og at- hugunargáfu góða. Hann hefir og mikla hagmælsku til brunns að bera. Kvæði hans eru venjulega leikandi, liðug og ósjaldan dýrt kveðin, og tekst honum þá stundum bezt. Það er því ekki getu- leysi höf. að kenna, heldur óvandvirkni, að lesandi rekur sig, í stöku stað, á stirðar og óhöndulegar ljóðlínur. Miður smekkleg orðatiltæki má og finna. En víða er giymur mikill í máli höf. og glæsilegt orðaval, eins og t. d. í Guðaskifti, sem er eitt af til- komumestu kvæðunum. Náttúruhrif eru prýðilega ort. Er þetta morgunvers þar í, tekið af handahófi: Kvaka álftir og endur úti við hólma og sker. Blærinn blaka fer. Rísandi háfjalla rendur raðast sem segl. Þau við himinn ber, sviflétt lyftast sýnist mér. Siglir jörð um logaver. Orlar í fjarska á eilífðarstrendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.