Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 92
190 Ritsjá. IÐUNN Alfaöir þar í fjöru stendur. Blossandi ljós á báðar hendur. Eftirmæli Sig. Kristófers Péturssonar eru bæði falleg og þrótt- mikil. Draugur er mjög gott kvæði. Kom það út í Iðunni fyrir nokkrum árum, og á Sigurjón heiðurinn af því, að hafa fyrstur manna brugðið upp sliýrri mynd af því, hverskonar viðtökur framliðnir menn kunna að eiga í vændum, ef þeir reyna að birt- ast ástvinum sínum hérnamegin grafar. I þessu kvæði, Tamning og víðar dregur Sigurjón upp frábærlega sannar og glöggar myndir og er stundum svo handviss að hvergi skeikar. Aftur á móti er heildarsvip hinna einstöku kvæða oft ábótavant. Og sumstaðar er hann of margorður um efni sitt. Spilaborgir þykja mér einna bezt steypt kvæði í bókinni. Þar er alf fastbundið og engu ofaukið. Og leyfi ég mér að setja það hér: Ur spilum hann bygði sér borg á borðinu. Það var svo gaman. Hann reisti sér borg eftir borg. A borðinu hrundu þær saman. En sorg varð að sérhverri borg, er súginn þær viðkvæmar fundu. Og það var hans sárasta sdrg, er saman þær fegurstu hrundu. Og sífelt úr einhverri átt kom andblær að háborgasmíði. Hann gafst upp og gall þá við hátt. Og grátinn til mömmu hann flýði. Hjá mömmu hann fullsælu fann, í faðmi hennar sorgunum gleymdi. Við söngva þar sofnaði hann. í svefninum borgir hann dreymdi. — En síðar hann bygði sér borg.' Hún brast og til grunna hún hrundi. Hann reisti sér borg eftir borg. Þær brotnuðu í spón. Og hann stundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.