Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Síða 38
settur hvar sem er.
WATERBORNE sér-hannar
hvert einstakt kerfi. Að fengnum
upplýsingum um t.d. stærð vélar,
mesta og minnsta snúningshraða,
snúningsátt, drifmöguleika, þ.e.
tengingu við aflúttakið á
viðkomandi vél eða gír, sem
getur verið méð mismunandi
útfærslu eftir tegundum, tegund
og nákvæmni hraðastillis (gover-
nor), Iengd á leiðslum milli dælu
og rafals, normal-álag og topp
álag og lengd toppálags, hver
krafa er um nákvæmni um frávik
í riðum (Hz), og hvort þetta kerfi
sé eitt á orkunetinu eða hvort um
samkeyrslu við aðra orku á sama
net sé að ræða.
Að fengnum þessum og e.t.v.
fleiri upplýsingum ákvarðar
WATERBORNE stærð kerfisins,
tegund stjórnbúnaðar (control
unit, sem stendur er um 12
mismunandi tegundir að ræða),
vídd á leiðslum milli dælu og
rafals, stærð olíutanks og
kæliþörf olíu svo það helsta sé
nefnt, allt atriði sem meta skal af
samviskusemi og nákvæmni.
Þó segja megi að í þessu kerfi
séu ekki sérsmíðaðir hlutir er
ekki sama hvaða hlutir eru valdir
né hvernig þeim er raðað saman.
Það er ekkert gefið að einhver tvö
kerfi séu nákvæmlega eins. Með
framangreindum vinnubrögðum
kemur WATERBORNE í veg
fyrir alls konar vandamál og
mistök. WATERBORNE er með
1200 hestafia dísilvél á verk-
stæðinu þar sem hvert einasta
kerfi er sett saman og prófað áður
en það er afgreitt til kaupanda.
STÁLVINNSLAN hf. er með
umboð fyrir WATERBORNE.
M/b GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR á
Siglufirði er búin að vera með 20
kw kerfi í gangi í rúm tvö ár
trufianalaust án allra vandamála.
170 kw kerfi hafa þegar verið
framleidd og á döfinni er kerfi
með fieiri en einni dælu þar sem
dælur kæmu inn sjálfvirkt eftir
þörfum þegar álagið á netinu vex.
w
Nýtt — Nýtt
Ridstraumur frá adalvél, óhád
snúningshraða vélar.
Meö WATERBORNE vökvakerfi (hydraulic) drifnu
af aðalvél er riöstraumur um borö ekki vandamál
lengur, þó er snúningshraði aöalvélar algjörlega
frjáls.
Enginn varíator — enginn omformer og engin
heföbundin Ijósavél.
Riöstraumur í öll skipl!
Eins þó fleytan sé smá, ekkert mál!
i-iiA. •
Súöarvogi 16, P.O.Box 112, 121 Reykjavík
Símar 91-36750 og 91-685272
Má bjóða þér áskrift?
Sjómannadagsblaðið er selt í lausasölu út um allt land
á Sjómannadaginn — en þeir sem gerast áskrifendur
fá blaðið sent heim til sín í pósti nokkru fyrr.
Hægt er að panta áskrift alla virka daga í síma
(91) 38465
eða með því að senda nafn og heimilisfang til útgefanda:
Sjómannadagsráð,
Hrafnistu DAS Laugarási,
104 Reykjavík.