Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 234

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 234
232 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Óveðrinu ætlaði seint að linna. Ég var veðurtepptur á Patreksfirði, en á sjálfan afmælisdag Slysavarnafélags- ins, 29. janúar, vildi svo til að veður lægði rétt á meðan flugvélin frá Reykjavík lenti og fór í loftið, en undireins og við vorum komnir af stað, skall bylurinn á aftur og flug varð ófært. Petta var á fertugasta af- mæli félagsins og um kvöldið kom- um við starfsfólkið saman ásamt stjórnarmönnum í kvöldverð á Hót- el Sögu. Framkvæmdastjóri félags- ins, Henry Hálfdansson, sagði mér þá frá því að fyrr um daginn hefði fundist gúmmíbjörgunarbátur í fjör- unni á Kópaskeri, mannlaus og ómerktur, en útataður í olíu. Henry hafði spurst fyrir um í Siglufjarðar- radíó og víðar, en hvergi hafði heyrst neyðarkall og engin neyðarskeyti borist. Okkur Henry varð báðum órótt af þessu, því þann 26. janúar hafði skollið á ofsaveður fyrir Norð- urlandi. Við létum okkur detta í hug að þetta gæti verið bátur frá rúss- nesku skipi fyrst hann var ómerktur, en ákváðum að ganga í það strax í býti morguninn eftir að grafast fyrir um hvaðan þessi bátur gæti verið. Eldsnemma morguns var ég kom- inn hingað niður í hús Slysavarnafé- lagsins á Grandagarði og byrjaði á því að hringja norður. Eg bað Tryggva Helgason flugmann á Ak- ureyri að fljúga yfir Axarfjörðinn og strandlengjuna fyrir norðan. Um níu-leytið vorum við búnir að skipu- leggja leit þarna norðurfrá. Þá hringdi til mín Geir heitinn Zoéga, umboðsmaður breskra togara, og sagði mér að það væri saknað togara frá Hull sem héti Kingston Perlidot. Geir bað mig að láta athuga hvort togarinn gæti verið einhvers staðar í höfnum norðanlands, en það var síð- ast um hann vitað að hann var að fara af Strandagrunni og ætlaði að hitta systurskip sitt, Kingston Sar- dius, sem hafði verið á veiðum við Langanes. Skömmu seinna var hringt frá Kópaskeri og sagt að loks hefði fundist númer á bátnum; ég hringdi um hæl í Geir — og þetta reyndist þá vera björgunarbátur frá Kingston Peridot. Kingston Peridot fórst með allri áhöfn 18 mönnum. Aðeins nokkrum dögum síðar skall á ofsaveðrið mikla við Djúp þegar Heiðrún frá Bol- ungavík fórst með 6 mönnum, breski togarinn Ross Cleveland fórst í ísa- fjarðardjúpi með 18 mönnum; einn komst af eins og frægt varð; og tog- arinn Notts County strandaði á Snæfjallaströnd yfirísaður, en varð- skipinu Óðni tókst að bjarga þar 18 mönnum af 19 manna áhöfn. Isextíu ára sögu Slysavarna- félagsins höfum við aðeins verið þrír framkvæmdast- jórar: Jón E. Bergsveinsson 1928- 44, Henry A. Hálfdansson 1944-72 og ég frá 1973. Ég held mér sé óhætt að segja að við höfum allir átt það sammerkt að hafa gengið upp í starf- inu — og við höfum allir átt dásam- lega góðar eiginkonur sem hafa skil- ið hvað þetta starf var okkur öllum mikils virði. Þessu starfi fylgir stundum mikill harmur og oft hefur beinlínis þyrmt yfir mann. Ég hef alltaf undrast hvað aðstandendur þeirra sem farast eru yfirleitt sterkir í sorg sinni. Viðbrögð þeirra hafa oft gefið mér styrk til að gefast ekki upp í þessu starfi. Ég á líka mína trú og hef ávallt getað sótt von og styrkt til hennar. Máttur bænarinnar er mikill. En það er líka mikil gleði sem fylg- ir þessu starfi. Oft hefur maður verið stoltur af því að vera einn í hópnunr þegar leit hefur borið árangur. Og mörg gleðileg tímamót hafa orðið í sögu félagsins og öryggismálum sjó- manna. Þegar ég lít yfir farinn veg er ég fullur þakklætis til þess fólks sem ég hef starfað með innan félagsins, jafnt í höfuðstöðvunum sem í deild- um félagsins og björgunarsveitum út um allt land. Margs er að minnast, sem alltof langt yrði að tíunda. Atburðarásin hefur verið hröð og mikilfengleg. Hugur minn staldrar einkum við tvennt: Tilkynningaskyldu íslenskra skipa og Slysavarnaskóla sjómanna. Nú á tuttugu ára afmæli Tilkynn- ingaskyldunnar er verið að tölvu- væða hana og gera hana þannig fljótvirkari og öruggari stjórntæki við leitar- og björgunarstörf á haf- inu. Mér hefur verið sönn ánægja af því að sjá Slysavarnaskóla sjómanna komast á laggirnar og finna þann eldlega áhuga sem ríkir meðal þeirra sem þar starfa — og ekki síst að upp- lifa þá vakningu sem ég tel að hafi orðið meðal íslenskra sjómanna við stofnun skólans; þeir tala nú mun meira um öryggismál og sinna þeim betur en nokkru sinni fyrr. Það er ósk mín á þessum fimmtugasta Sjó- mannadegi að þeir sem eru við stjórnvölinn hér á landi skilji nauð- syn þess að festa Slysavarnaskólann í sessi. Skólinn hefur alltof lítið fjár- magn úr að spila og raunar furðulegt hvað Slysavarnafélaginu þó hefur tekist að byggja hann upp á stuttum tíma. Þörfin fyrir starfsemi Slysavarna- félags íslands fer ekki minnkandi. Ég get t.d. ekki annað en óttast hina gífurlegu fjölgun á smábátum síð- ustu árin. Hugsaðu þér að bátum undir tíu tonnum skuli fjölga um 200 á aðeins einu ári! Mér hefur alla tíð fundist vera ein- staklega rík samkennd meðal sjó- manna — og þess vegna skil ég ekki þann trassaskap sem lengi hefur við- gengist hjá of mörgum þeirra gagn- vart Tilkynningaskyldunni. Ég vil eindregið hvetja sjómenn til að sinna hlustvörslu um borð í skipununr miklu betur en nú er orðið. Sjómenn mega aldrei gleyma því að það veit enginn í upphafi ferðar hver enda- lokin verða — og aldrei að vita hve- nær þeirra bátur er næstur við skip í sjávarháska. Það er, eins og við vit- um, iðulega fyrstu mínúturnar sem ráða úrslitum við leit og björgun og þess vegna er ákaflega brýnt að allir sjómenn sinni hlustvörslunni eins og skylda þeirra býður. Að endingu sendi ég mínar bestu kveðjur til íslenskra sjómanna og fjölskyldna þeirra. Ég þakka þeim samstarfið fyrir hönd Slysavarnafé- lagsins og árna þeim farsældar á komandi tíð. J.F.Á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.