Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 162

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 162
160 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ANTON NIKULÁSSON MINNING egar síöasta kallið kemur er gott að fá að kveðja á sama hátt og minn góði samstarfs- maður og félagi Anton Nikulásson vélstjóri, en hann lést í svefni þann 26. júní 1987, þá staddur á Akureyri í sumarleyfisferð með konu sinni. Anton var að vísu búinn að ganga í gegnum mikið veikindastríð síðustu árin, en okkur sem höfum átt u.þ.b. vikulega fundi með honum um langt skeið hnykkti þó við fregninni um fráfall hans, því lengi hafði hann ekki litið betur út eða virtst frískari en þegar hann kvaddi og hélt af stað í sumarleyfi sitt til Vopnafjarðar. En þar fæddist Anton Marino, eins og hann hét fullu nafni, 30. október 1923. Alltaf hélt hann tryggð við fæðing- arbyggð sína, tók þátt í og aðstoðaði heimamenn m.a. við fjár- og efnis- söfnum til elliheimilisins þar á staðn- um. Ég mun alltaf minnast gleði- glampans í augum hans, þegar áfanga var náð í þeirri framkvæmd. Slíkan glampa fékk ég oft að sjá á þeim árum sem Anton var náinn samstarfsmaður minn í stjórn Sjó- mannadagsráðs og Hrafnistuheimil- anna, en á þessum vettvangi hefur margt gott verið gert í þágu aldraðra á þessu sem fyrri árabilum. Árið 1970 var Anton kjörinn full- trúi í ráðið fyrir Mótorvélstjórafélag Islands. Að vonum var jafn félags- lyndur og stéttarfélagslega sinnaður maður og Anton heilshugar hlynnt- ur því að vélstjórafélögin tvö sam- einuðust, vann því ötullega að því og við sameininguna 1976 verður Anton fulltrúi Vélstjórafélags ís- lands í Sjómannadagsráði og var það til æfiloka, alls í 17 ár. Á sameining- arári vélstjórafélaganna var Anton kosinn varamaður í stjórn Sjó- mannadagsráðs og 1982 í aðalstjórn sem meðstjórnandi og varaformaður Anton Nikulásson og gegndi þessum störfum til dauða- dags. Náin starfskynni okkar Antons hófust 1976 er hann var ráðinn til eftirlitsstarfa við byggingu A-álmu Hrafnistu í Hafnarfirði. Var hann starfsmaður okkar til ársloka 1979 og aðstoðaði við efnisútvegun auk eftir- litsstarfsins. Reyndist hann frábær- lega í þessum störfum sem öðrum er hann tók að sér fyrir samtök sjó- manna. EftirjDetta hóf hann störf hjá Olíuverslun Islands og vann þar til dauðadags. Anton átti eftirtektarverðan eig- inleika, en það var umhyggjan fyrir samstarfsfólki sínu, bæði ungu sem öldnu. Tók ég eftir þessu áður en hann hóf störf hjá Sjómannadags- ráði, en þá starfaði hann hjá heild- versluninni Heklu. Sama var einnig og ekki síður eftir að hann hóf störf hjá OLÍS. Anton lauk meira mótorvélstjóra- prófi Fiskifélags íslands árið 1949. Hann sigldi á næstu árum á skipum S.Í.S., Vitamálastjórnar o.fl. Sjálfsagt hefur áhugi hans á félags- málum átt sinn þátt í að hann leitaði starfa í landi, en á því sviði var hann ákaflega frambærilegur. Hann gat sem góðum ræðumanni sæmir dreg- ið saman í kjarna, meginþætti þess sem hann vildi koma á framfæri og flutti mál sitt skýrt og skipulega. Iðu- lega var hann fenginn til að stýra fundum, enda ágætur fundarstjóri. Eiginkona Antons er Jóhanna Guðjónsdóttir og sendi ég henni, börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum innilegar samúðar- kveðjur. Pétur Sigurðsson. Má bjóða þér áskrift? Sjómannadagsblaðið er selt í lausasölu út um allt land á Sjómannadaginn - en þeir sem gerast áskrifendur fá blaðið sent heim til sín í pósti nokkru fyrr. Hægt er að panta áskrift alla virka daga í síma (91) 38465 eða með því að senda nafn og heimilisfang til útgefanda: Sjómannadagsráð, Hrafnistu DAS Laugarási, 104 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.