Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 103

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 103
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 101 SKJÓL í LAUGARÁSI RÆTT VIÐ SIGURÐ H. GUÐMUNDSSON Hrafnista í Laugarási hefur verið öldruðum skjól í meira en þrjátíu ár — en nú er þar risið nýtt Skjól, hjúkrunar- og umönnunarheimili sem Sjó- mannadagsráð er aðilji að og starfa mun í nokkurri samvinnu við Hrafn- istu og er innangengt milli heimil- anna neðanjarðar. Að Skjóli standa, auk Sjómannadagsráðs: Samband lífeyrisþega BSRB, Alþýðusam- band Islands, Stéttarsamband bænda, Reykjavíkurborg og Þjóð- kirkjan. Stjórnarformaður Skjóls er Guðjón B. Baldvinsson. ,.Það má segja, að Skjól hafi risið vegna þess að mönnum varð ljóst að það blasti við neyðarástand í hjúkr- unarmálum aldraðra," segir síra Sig- urður Helgi Guðmundsson, en á hans herðum hefur að miklu leyti hvílt fjárútvegun og umsjá með framkvæmdum að byggingu hins nýja heimilis. Síra Sigurður var kjörinn sóknar- prestur í Víðistaðasókn 1977 og kynntist þá starfsemi Hrafnistu í Hafnarfirði. „Já, við vorum aðstöðulausir í sókninni og fengum inni með okkar starf á Hrafnistu sem þá var í bygg- ingu. Þangað flutti ég með skrifstofu mína um leið og heimilið var tekið í notkun haustið 1977. Lítil kapella var útbúin í enda samkomusalar heimilisins og þar messaði ég í meira en tíu ár eða þangað til okkar nýja kirkja komst í gagnið. Að hluta til spretta afskipti mín af öldrunarmál- um af þessum tengslum mínum við Hrafnistu í Hafnarfirði, en Sjó- mannadagsráð hefur, sem kunnugt er, haft forystu í elliþjónustu um langt árabil og kynntist ég þarna frá fyrstu hendi hvernig ástatt var í öldr- unarmálunum. Ég var reyndar kos- mn í stjórn ellimálasambands Norð- urlanda 1977 og 1981 þegar Öldrun- arráð Islands var stofnað gerðist ég þar formaður. Og það var einmitt innan Öldrunarráðs íslands sem hugmyndin að Skjóli kviknaði. Fulltrúi Sambands lífeyrisþega BSRB innan ráðsins varpaði því fram hvort við gætum ekki sjálfir haft forystu um að bæta úr ríkjandi neyðarástandi í hjúkrunarmálum Síra Sigurdur H. Guömundsson. aldraðra. Ekkert hjúkrunarheimili var þá fyrirsjáanlegt hér á höfuð- borgarsvæðinu nema B-álma Borg- arspítalans, sem raunar hefur ekki enn verið tekin í notkun, þrátt fyrir að hafa verið árum saman í bygg- ingu. Neyðin var svo mikil að okkur fannst við ekki geta lengur setið með hendur í skauti, haldið fundi og gert ályktanir, heldur yrðum við að láta verkin tala. Undireins og sex framangreindir aðiljar höfðu gert með sér sam- komulag um að ráðast í byggingu Skjóls var hafist handa. í samvinnu við stjórn Sjómannadagsráðs var húsið teiknað og frá upphafi gert ráð fyrir að samnýta ýmsa þjónustuþætti sem eru á Hrafnistu í Reykjavík, svo sem eldhús og þvottahús. Bygging- arframkvæmdir hófust svo 1985 og nú, rúmum tveimur árum síðar, er- um við þegar búnir að taka tvær hæðir í notkun og þriðja hæðin kemst í gagnið síðar á árinu. Við vonumst til að geta lokið öllum framkvæmdum við húsið á næsta ári. Fjár hefur verið aflað með ýmsum hætti, en að stærstum hluta kemur fjármagnið frá ríki og borg. Samið var um að við fengjum 35% af bygg- ingarkostnaði úr Framkvæmdasjóði aldraðra, og Reykjavíkurborg hét því við upphaf verksins að leggja fram 65 milljónir verðtryggðar og á aðeins eftir að reiða fram síðustu umsamda afborgun. Sjómannadag- urinn lagði fram sinn skerf, en síðan höfum við þurft að taka fé að láni hjá Húsnæðismálastjórn, auk þess sem bæði eintaklingar og félög hafa styrkt þessar framkvæmdir með stórum og smáum framlögum. Verkamannafélagið Dagsbrún kost- aði t.d. 1 rúm og Zoroptomista- klúbbur Reykjavíkur gaf okkur 1 milljón, svo dæmi séu nefnd. Þá höf- um við efnt til svokallaðs Átaks til Skjóls fyrir jólin, selt merkimiða og fleira til jólahaldsins og á sínum tíma seldum við „hvíta pennann". Allt hefur þetta haft sitt að segja. Á núgildandi verðlagi kostar Skjól að líkindum um 370 milljónir króna — og erum við enn undir kostnaðar- áætlun. Húsið hefur byggst hratt og það er ódýrara þegar upp er staðið. Við höfum líka getað tekið afstöðu til allra vandamála undireins og þau hafa komið upp og byggingarfram- kvæmdir því ekki tafist vegna þess að úrskurðar hafi þurft að leita hjá svo og svo mörgum nefndum, eins og stundum vill verða. í Skjóli eru þrjár hjúkrunardeildir sem hver um sig hýsir þrjátíu sjúkl- inga; síðan verður hér dagvistun fyrir u.þ.b. tuttugu manns og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.