Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 154

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 154
152 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ hægt væri aö hefjast handa og reisa loftskeytastöð í Reykjavík. En Hannes Hafstein ráðherra sigldi hægan byr í þessu máli, og ekki er að sjá að á ráðherratímabili hans frá 1912 til 14, hafi hann gert nokkuð í málinu. Fyrsti íslenski loftskeytamaður- inn, Vilhjálmur Finsen, er nú kom- inn heim. Hann stofnar „Morgun- blaðið" sem kemur út í fyrsta sinn 2. nóv. 1913. Hann var ristjóri þess og eigandi ásamt Ólafi Björnssyni rit- stjóra, þar til hann seldi blaðið 31. des. 1921, en það er önnur saga. Eins og að vænta mátti af fyrrverandi Marconimanni var Finsen fullur af áhuga fyrir loftskeytamálinu. f*að er ekki liðinn nema mánuður frá því blaðið hóf göngu sína, að Finsen greinir frá því að ráðherra ætli að taka lán hjá Mikla norræna, til síma- lagninga innanlands og til þess að láta reisa loftskeytastöð í Reykjavík. En ekkert gerist. Vonsvikinn spyr því Finsen í blaði sínu í júnímánuði 1915: „Hvenær ætla íslendingar að eignast loft- skeytastöð?". Fað var ekki að undra að Marconimaðurinn Finsen væri orðinn langeygur eftir að eitthvað færi að gerast í málinu, þar sem frétt- ir höfðu borist um það, að Danir hefðu í huga að láta reisa tvær loft- skeytastöðvar í Færeyjum. Breskir togaraeigendur voru fljót- ir að sjá hvaða þýðingu loftskeyta- tækin gætu haft fyrir togarana, bæði sem öryggistæki og síðast en ekki síst, til að miðla aflafréttum á milli skipa. Hellyers-útgerðin reið á vaðið og lét setja loftskeytatæki í togara sinn „Caesar" 1913. Þetta var að sjálfsögðu Marconistöð, sendirinn 3000 watta neistasendir og áætlað langdrægi stöðvarinnar um 270 sjó- mílur. En það áttu eftir að líða 7 ár þangað til íslenskur togari fékk loft- skeytastöð. Á árunum 1912—14 var stofnun Eimskipafélags íslands undirbúin. Sveinn Björnsson, Jónssonar ráð- herra, var einn af forgöngumönnum þess og aðalhvatamaður. Það má að miklu leyti þakka framtaki hans og forustu að svo giftusamlega tókst til, að félagið gat tekið til starfa áður en Vilhjálmur Finsen, fyrsti lærði loftskeyta- maðurinn á Norðurlöndum. ógnir heimsstyrjaldarinnar fyrri skullu yfir þjóðina. Eimskipafélagið var nú að láta smíða tvö fyrstu skip sín í Köben- havns Flydedok & Skibsværft, Gull- foss og Goðafoss. Ákveðið var að útbúa þessi skip með loftskeytatækj- um og voru væntanlegir skipstjórar skipanna sendir á loftskeytaskóla til að geta annast loftskeytastörfin um borð. Sigurður Pétursson var ráðinn skipstjóri á Gullfoss og lauk loft- skeytaprófi frá Loftskeytaskólanum í Svendborg árið 1914. T. Júlíus Júl- iníusson var ráðinn skipstjóri á Goðafoss. Hann lærði hjá dönskum sjóliðsforingja í Nyboder og náði 80 stöfum á loftskeytaprófinu frá skól- anum í Holmen árið 1915. Friðrik Halldórsson fyrrv. form. F.Í.L. greinir frá því í Umburðarbréfi fé- lagsins, að Goðafoss hafi fengið loft- skeytastöðina á undan Gullfossi: „Júní 1915: Loftskeytastöð tekin í fyrsta sinn til afnota í íslenzku skipi, e. s. Goðafossi. Tækin voru af Marconi gerð 1,5 Kw. hverfineista- braut. í nóv. sama ár voru samskon- ar tæki sett í e.s. Gullfoss". Goðafoss fékk kallmerkið OZS, en Gullfoss OZU. Skipstjórarnir starfræktu loft- skeytastöðvarnar til að byrja með, en þegar skipin hófu Ameríku-sigl- ingar skömmu síðar giltu þau lög þar í landi, að farþegaskip fengu ekki að fara úr höfn þar, nema að vera útúin Friðbjörn Aðalsteinsson, forstjóri loft- skeytastöðvarinnar. loftskeytatækjum og að tveir loft- skeytamenn væru á hverju skipi og að minnsta kosti annar þeirra með 1. fl. próf. Voru þá ráðnir danskir loft- skeytamenn á skipin og gegndu skip- stjórarnir starfi II. loftskeytamanns, þegar sérstakir loftskeytamenn fengust ekki. Það þarf því engan að undra, þó Sveinn Björnsson geri fyrirspurn á Alþingi í júlímánuði 1915 hvað líði loftskeytastöð í Reykjavík. Einar Arnórsson, sem gegndi ráð- herraembættinu um þessar mundir, svaraði fyrirspurninni. Hann gerði grein fyrir vissum takmörkunum á því að reisa loftskeytastöð á íslandi, vegna samninganna við Mikla nor- ræna ritsímafélagið, og að ekki hefði náðst samkomulag um stærð og langdrægi slíkrar stöðvar. En það væri algjört lágmark að stöðin gæti þjónustað skip allt í kring um landið, og jafnvel það orkumikil að geta dregið til Ameríku. Hann lét þess getið m.a. að peningar af láninu frá 1913 væru til, en að aldrei hafi verið nefnd nein sérstök upphæð til bygg- ingar á loftskeytastöð. í janúarmánuði 1916 heldur Frið- björn Aðalsteinsson símritari til Noregs, stundaði hann síðan nám í loftskeytafræði á Bergenradíói (Rundemannen). Norski flotinn fékk fyrstu loftskeytastöðvarnar 1905. Fimm árum síðar var komið á loftskeytasambandi milli eyjunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.