Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 152

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 152
150 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Arai Póröarson, t. í Kyoto í .941. Barnlaus. ðmundsson skipstjóri og út- . júlí 1900 á Melum í Árneshr. okt. 1970, og Margit B. Guð- i. okt. 1903 í Feios í Sogni, í óf 1958, skipstjórapróf (IV. skeytam. á skipum 1958—60, lugmálastjóm 1960—62, hefur íarliðinu á Keflavíkurflugvelli irfar nú sem verkstjóri í við- indatækja flugvallarins. Einar •ir Inga Rúnars nr. 299. ;rét Guðmundsdóttir, f. 13. •n: 1) Ingunn Stefanía, f. 30. largit Elva, f. 21. okt. 1963. 3) ý, f. 14. júní 1973. Ármannssnn. f. 12. iiílí1R56í hyjóltssonar bónda og Guðrúnar Benedikts- dóttur, og Ása Halldóra Guðmundsdóttir, f. 9. apríl 1858 í Melshúsum á Seltjarnarnesi, d. 16. ágúst 1948, Halldórssonar bónda í Skaft- holti á Seltjamarnesi og Elísabetar Filippíu Jónsdóttur. Loftskeytapróf 1923. Stundaði sjó- mennsku alla ævi, var háseti fyrstu árin og sigldi þá m. a. til Spánar á seglskipinu Mun- inn, var loftskeytam. á Kveldúlfstogurunum til 1928, á b/v Skallagrími og b/v Pórólfi, hóf störf hjá Eimskipafél. ísl. 1928 og starfaði þar til dauðadags, lengst af á Lagarfossi, en einn- ig á Tröllafossi. Var einn af stofnendum F.Í.L. 1923 og sat í stjórn þess um árabil. Einar lést í Kaupmannahöfn 3. sept. 1953. Maki 20. okt. 1933: Pórunn Ingibjörg Por- steinsdóttir, f. 5. ágúst 1910 á Upsum í Svarf- aðardal, Jónssonar útvegsbónda á Upsum og Önnu Bjargar Benediktsdóttur frá Völlum í Svarfaðardal. Kjördóttir: María tónmennta- kennari, f. 30. apríl 1939. 99. Einar Bjarnason F. 4. apríl 1907 á Pingeyri við Dýrafjörð. For.: Bjarni Pétursson kennari, f. 14. sept. 1873 í Hákoti í Njarðvíkum, d. 8. maí 1923, og Margrét Egilsdóttir, f. 5. júlí 1875 í Rvík, d. 23. júlí 1932. Loftskeytapróf 1923. Loftskeytam. á tog- urum í 25 ár, þar af 20 ár með Kolbeini Sig- urðssyni skipstjóra, síðan loftskeytam. hjá Eimskipafélagi íslands f 17 ár. Hlaut heiðurs- merki sjómannadagsins 1982. Maki: Arndís F.inarsdóttir hiúkrunar- 1 fulltrúi, f. 22. okt. 1925. 2) Viggó deildar- stjóri, f. 21. okt. 1928. 3) Sigrún Margrét hjúkrunarfræðingur, f. 9. okt. 1942. 4) Alf- heiður Björk sérkennari, f. 28. maí 1945. 100. Einar Vídalín Einarsson F. 28. apríl 1907 í Vestmannaeyjum. For.: Einar Jónsson útgerðarm. í Vestm., f. 2. júní 1867 á Akurey í V-Landeyjum, d. 22. apríl 1950, og Sigurborg Einarsdóttir, f. 17. okt. 1885 á Ásólfsskála undir Eyjafjöllum, d. 10. maí 1958. Loftskeytapróf 1925. Símritari á Sigluf. sumarið 1925 og aftur 1927. Loftskeytam. á togurum 1925—41 (b/v Leikni, b/v Apríl, b/v Maí, b/v Arinbirni Hersi, b/v Skallagrími), radíóeftirlitsm. 1942—45. Varðstjóri ogsíðar stöðvarstjóri á talstöðinni á Vatnsendahæð, radíóeftirlitsm. 1963—77, yfirskoðunarm. 1976. Einar lét af störfum fyrir aldurssakir ár- ið 1977. Maki: Póra Ingibjörg Gísladóttir, f. 19. júní 1906, d. 17. jan. 1967. Börn: 1) Sigurborg matráðsk., f. 4. jan. 1930. 2) Agnar tæknim., f. 21. okt. 1931. 3) Eiríkur verkstjóri, f. 29. okt. 1935. 4) María verslunarm., f. 13. febr. 1941. 101 Einar Þór Einarsson F. 10. júlí 1925 ( Chicago. For.: Einar Porgrímsson framkvæmdastjóri Lithoprents, f. 15. júní 1896, d. 24. apríl 1950, og Jóhanna Oddsdóttir, f. 21. júlí 1895, d. 2. maí 1972. Loftskeytapróf 1946, stúdent frá M.A. 1950, próf frá Leiklistarskóla Lárusar Páls- sonar 1952, nám í viðskiptafræði og tungu- málum við H.í. 1950—52. Stundaði skrif- stofustörf 1952—57, ioftskeytam. á b/v Bjarna riddara 1957—59, starfsm. Skipa-og vélaeftirlitsins 1959—61, skrifstofu-og út- gerðarstjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar frá 1961 í nokkur ár, sá síðan um skrifstofuhald Kjötbúðarinnar Borgar í Rvík til 1972. Loft- skeytam. á norska flutningaskipinu „Fana- fjell“ frá Bergen í A-Asíu siglingum 1972— 73, hefur síðan, að undanskildum tveimur ár- um er hann annaðist skrifstofuhald hjá Hreyfa h. f. í Hafnarfirði, unnið við trillu- bátaútgerð og loftskeytastörf, síðast á Bakkafossi 1979—80. Hjá ríkisbókhaldinu 1980—83, síðan skrifstofustjóri hjá Skógrækt ríkisins. Maki 15. nóv. 1952: Ingveldur Lárusdóttir Hjaltested bankaritari og söngkona frá Vatnsenda í Rvík, f. 22. maí 1934. Börn: 1) Þorgrímur Jón deildarstjóri Kaupf. A-Skaft- fellinga, Höfn, f. 12. jan. 1953. 2) Einar Pór sjóm., f. 4. nóv. 1954. 3) Lárus sjóm., f. 20. des. 1956. 4) Þuríður, f. 14. okt. 1958. Opna úr Loftskeytamannatalinu, en þar eru æviskrár 660 loftskeytamanna. morgun, svaf svo fram yfir hádegi og mætti til vinnu uppi í Gufunesi klukkan tvö og stóð mína vakt fram á kvöld. Það eru engar ýkjur að ég hafi verið heltekinn af þessu við- fangsefni. Maður var alltaf með hug- ann við þetta, gekk með skrifblokk í vasanum og ef manni datt eitthvað í hug þegar maður var t.d. að keyra í vinnuna, þá stoppaði maður og punktaði hjá sér. En átta mánuðir er alltof skammur tími til að klára svona verk með sómasamlegum hætti.“ Enga fljótaskrift er þó að finna á riti Olafs, hann styður mál sitt traustum heimildum — og hefur rit- ið fengið hinar bestu viðtökur kunn- ugra manna. Þá er Olafur prýðilega ritfær og segir fjörlega frá mönnum og málefnum. í bók hans er saga fjarskiptanna rakin frá upphafi vega, sagt frá boð- merkjasendingum og sjónritasíma; fjallað um Samuel F.B. Morse og kerfi hans; Guglielmo Marconi og hans sögu eru gerð ítarleg skil; lýst er þróun fjarskiptanna austan hafs og vestan, bæði til sjós og lands; fjallað um lagningu sæsíma yfir Atlantshaf- ið og umræðum íslendinga á 19. öld um fjarskiptamál og í framhaldi af því ritsímadeilunni; greint frá fyrstu loftskeytunum sem bárust til íslands 26. júní 1905; getið um fyrstu sjóslys þar sem loftskeytin koma við sögu; og einn kafli helgaður radíóamatör- um og starfi þeirra. Ólafur segir talsvert frá Vilhjálmi Finsen, en hann var fyrsti Norður- landabúinn sem tók loftskeytapróf. Vilhjálmur sigldi við góðan orðstír 72 ferðir yfir Atlantshaf og gegndi auk þess ýmsum störfum fyrir Marconi-félagið. Hann hætti hjá Marconi 1913, kom heim og stofnaði Morgunblaðið, sem kunnugt er, og varð fyrsti ritstjóri þess. í bókinni segir ennfremur frá að- dragandanum að stofnun loftskeyta- stöðvarinnar í Reykjavík og fyrstu árum hennar, greint er frá fyrstu ís- lensku skipunum sem fengu loft- skeyti um borð og lýst fjölgun í stétt loftskeytamanna, fjallað um mennt- un þeirra og eðli starfsins og stofnun Félags íslenskra loftskeytamanna. Þá er m.a. sagt frá fyrstu tilraunum til útvarpssendinga og fyrstu út- varpsstöðvunum austan hafs og vest- an. Sem fyrr segir hefur bókin enn ekki verið send í bókaverslanir, en þeir sem hafa áhuga á að eignast Loftskeytamenn og fjarskiptin geta hringt í síma Félags íslenskra loft- skeytamanna, 13417, á nóttu sem degi, lesið pöntun sína inn á sím- svara — og fengið bókina um hæl í póstkröfu. Einnig er hægt að hringja heim til Ólafs K. Björnssonar í Hafnarfirði í síma 52385. Upphafs Sjómanadagssamtak- anna er að leita á fundum Félags íslenskra loftskeytamanna, en loft- skeytamaðurinn Henry A. Hálf- dansson var, eins og kunnugt er, að- alhvatamaðurinn að stofnun Sjó- mannadagsins. Það er því Sjómannadagsblaðinu ánægjuefni að kynna hina myndarlegu bók Fé- lags íslenskrar loftskeytamanna og fara hér á eftir tveir kaflar úr fjar- skiptasögu Ólafs K. Björnssonar. J.F.Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.