Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 146

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 146
144 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sjálfur hafði Gils ætlað sér að verða sjómaður — eins og hann minnist á í stuttu sam- talið við Sjómanncidagsblaðið: „Frá tólf ára aldri réri ég með föð- ur mínum á lítilli trillu frá því snemma á vorin og fram að slætti, en einnig dálítið á haustin. Draumur minn á þeim árum var að verða skip- stjóri á aflaskipi; já, það var minn æðsti draumur að koma til heima- hafnar sem skipstjóri með hlaðið skip af afla. En þessi draumur varð að engu þegar ég veiktist skyndilega af berkl- um fimm ára gamall. Glíman við berklana stóð á þriðja ár, en svo góð- um bata náði ég að ég átti eftir að vera fimm sumur á síld. Hins vegar treysti ég ekki heilsu minni til þess að gera sjómennskuna að ævistarfi og hætti því við að fara í Stýrimanna- skólann, sem ég hafði ætlað mér, og fór í Kennaraskólann." Að loknu kennaraprófi 1938 kenndi Gils bóklegu fögin tvo vetur í íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal og síðan einn vetur við unglingaskóla í Garði og Sandgerði. Á árunum 1941-1943 var hann af- greiðslumaður í Sandgerði. Þá hófst rithöfundarferill hans og næstu tíu árin starfaði Gils að ritstjórn og bókaútgáfu samhliða ritstörfunum. Raunar má segja að hinar fjöl- mörgu bækur Gils Guðmundssonar séu „aukageta,“ eins og hann kallar það sjálfur, því hann hefur ávallt gegnt öðru starfi sér til lífsviðurvær- is. Um níu ára skeið, 1945-1954, var hann ritstjóri Sjómannablaðsins Víkings. Árið 1953 settist hann á þing og 1956 varð hann fram- kvæmdastjóri Menntamálaráðs og Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Hlé varð á þingmennsku hans á árunum 1956-1963, en síðan sat Gils sam- fleytt á þingi til 1979 og var þá jafn- framt forstjóri Menningarsjóðs allt til 1976. En þrátt fyrir þessi anna- sömu störf eru afköst Gils á ritvellin- um sem kunnugt er orðin æði mikil. „Já, ætli ég hafi ekki skrifað sjálf- ur eitthvað á þriðja tug bóka,“ segir hann: „Ég vandist snemma á það að hafa jafnan tvö verkefni í takinu í einu. Þá reyni ég að semja á morgn- ana þegar ég er dável upplagður, en hyggja að aðdráttum og stússa ýmis- legt eftir hádegi.“ Af sjómannabókum Gils öðrum en Skútuöldinni má nefna vestfirsku sagnaþættina Frá ystu nesjum í sex heftum, ævisögu Geirs Zoéga, af- mælisrit Slysavarnafélags íslands 25 ára, útgáfu á Ferðaminningum Sveinbjarnar Egilssonar, og tveggja binda safnrit sem kallast Bára blá, eins konar úrval þess sem skrifað hefur verið og ort um íslenska sjó- mennsku. Þegar Gils lét af stjórnmálaaf- skiptum 1979 hugðist hann setjast við samningu íslenskrar siglingasögu frá upphafi fríhöndlunar og fram að stofnun Eimskipafélagsins — en hvað líður því verki? „Ja, ég er nú eiginlega búinn að gefa það á bátinn. Ég dvaldi tvö sumur í Kaupmannahöfn við grúsk á söfnum og ætlaði mér að vera þriðja sumarið; sótti um styrk til Launa- sjóðs rithöfunda en fékk þvert nei. Mér var tjáð að ég væri hvorki að semja ljóð né skrifa skáldsögu, auk þess sem fyrrum alþingismanni ætti tæpast að vera fjár vant. Þetta setti strik í reikninginn og önnur verk hafa síðan tekið upp tíma minn. Svona stórum verkefnum verður maður að geta helgað sig í nokkur ár til að geta gert þeim viðunandi skil — og nú treysti ég mér ekki til að taka upp þráðinn að nýju. Ég gæti þó hugsað mér að taka fyrir afmarkað svið eins og til dæmis að gera hinu merkilega Thore-félagi einhver skil. Jú, jú, ég er hinn hressasti og fer í sund á hverjum degi, nema held hvíldardaginn heilagan. En úthaldið er ekki samt; þegar maður er kom- inn á minn aldur þýðir ekki að ætla sér að vinna mjög langan vinnudag. Og ég hef nú ákveðið með sjálfum mér að eftirláta einhverjum ungum og dugmiklum manni að skrá okkar síðari tíma siglingasögu. Þá hefur samist svo með mér og Iðunnarút- gáfunni að fela röskum manni að halda áfram með Öldina okkar, en sjálfur hafði ég tekið saman átta bindi í Aldaflokknum. Og nú leikur mér einnig hugur á að losna úr Sjóm- injasafnsnefnd, þar sem ég hef verið formaður síðustu árin og reynst hef- ur býsna tímafrekt." Sjómannadagsblaöið/Björn Pálsson Stofnun íslensks sjóminjasafns er gamalt baráttumál Sjó- mannadagsins. Var ráðgert að efna til sjóminjasýningar í tengsl- um við hinn fyrsta Sjómannadag 1938, en vegna tímaskorts var því slegið á frest til 1939. Þá stóð Full- trúaráð Sjómannadagsins fyrir sýn- k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.