Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 229

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 229
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 227 Frú Gróa Pétursdóttir og Hannes á Sjómannadaginn 1971, en þá var Gróa sæmd gullmerki Sjómannadagsins og er hún eina konan sem hlotnast hefur sá heiður. Hannes er í fullum skrúða sem stýrimaður róðrasveitar Bb. Gísla J. Johnsen, en hún sigraði í kappróðri dagsins. ferðin lagðist prýðilega í mig. Síð- asta höfn sem við lestuðum á var Seyðisfjörður. Ég hafði ætlað að láta það ráðast eftir veðurspá, þegar við legðum af stað, hvort ég færi fyrir sunnan eða norðan Færeyjar á leið- inni til Svíþjóðar, en þangað var ferðinni heitið. Áður en við héldum úr höfn, hlustaði ég á veðrið frá BBC og fór síðan inn í kortaklefa. Veðrið átti að versna og ég var ákveðinn í að fara suður fyrir Færeyjar, eða í Vest- mannasundið. En þegar ég ætlaði að fara að setja þá stefnu út í kortið blasir við mér að samsíðungurinn, sem stefnan er strikuð eftir, liggur þannig á kortinu að stefna strikuð eftir honum er úr minni Seyðisfjarð- ar og fyrir norðan Fugley í Færeyj- um. Flver skollinn er þetta, segi ég við sjálfan mig og skil ekkert í þessu. Var samsíðungurinn farinn að ákveða stefnuna sjálfur? En svo verður mér hugsað til Bjarna — og tauta ég með sjálfum mér: Jæja, vin- urinn, þú ert þá hérna. Ég ákvað að hlíta þessari leið- sögn. Og er skemmst frá því að segja að við fengum fínasta veður úr minni Seyðisfjarðar í Fugley, en þegar þangað kom var hann farinn að snúast til norðvestan áttar, og þegar við beygðum frá Fugley á stefnu nið- ur til Lister í Noregi, þá fengum við svoleiðis platt lens að það hreyfðist ekki skipið, nema bara upp og niður. Og þegar við lögðumst að bryggju í Gautaborg kom á daginn að dallur- inn hafði skilað ellefu og trekvart mílu. Á heimleiðinni höfðum við svo sunnan byr og ferðin öll gekk ljóm- andi vel. Og það stóð heima að við renndum inn til Reykajvíkur á sett- um degi, eftir að hafa skilað af okkur út um land, skipið var útlosað á há- degi og tilbúið að fara í leiguna svo sem um var samið. s g var að koma úr minni ann- arri ferð sem skipstjóri á Mánafossi þegar ég axlaði pokann og fór í land. Ég hafði slas- ast, fékk vír í fótinn og var raunar heppinn að missa ekki neðan af löppinni, en Snorri Hallgrímsson skar í hnéð og bjargaði fætinum. Meðan ég lá á spítalanum sá ég í blaði auglýsingu frá Slysavarnafélagi íslands sem kveikti í mér og kom mér til að rifja upp það sem ég hafði lengstum haft áhuga á og lært. Ég var nú kominn á þann aldur sem margir sjómenn kjósa að fara í land og hálft í hvoru fannst mér að nú yrði ég annað hvort að hrökkva eða stökkva. Farmennskan átti ákaflega vel við mig og margir félagar mínir trúðu ekki sínum eigin eyrum þegar þeir fréttu að ég var á leið í land: „Fað hélt ég að þú yrðir sá alsíðasti til að fara í land,“ sagði t.d. minn elskulegi vinur, húsbóndi og lærimeistari á mörgum sviðum, Einar heitinn Jóns- son, bátsmaður á Gullfossi. Og viðbrigðin voru mikil. Fyrsta árið mitt í landi vildi ég ekki lifa aftur. En svo jafnaði maður sig. Ég komst fljótt að raun um að Slysa- varnafélagið og það ágæta fólk sem skipar sér undir merki þess, gaf mér ekki tækifæri til þess að láta mér leiðast. í fyrstu sinnti ég ýmsu sem laut að slysavörnum á vinnustöðum og átti mikil skipti við Reykjavíkurborg og lögregluna. Vorið 1965 fór ég á veg- um Slysavarnafélagsins til Norður- landa að kynna mér umferðar- fræðslu og ýmsan öryggisbúnað á vinnustöðum. Það var ekki fyrr en á haustnóttum 1965 sem ég varð erind- reki félagsins í sjóslysavörnum og björgunarstörfum — og sá erind- rekstur stóð allt til 1973 að ég tók við framkvæmdastjórn félagsins. Árið 1966 skipulagði ég fyrstu samæfingu Slysavarnafélagsins við Seyðisárrétt á Kili, þar sem björgun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.