Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 202

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 202
200 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ kynningu á nýjum tækjum og bún- aði, einkum meðal sjómanna, barist fyrir betra eftirliti með skipum, lög- leiðingu nýrra björgunartækja, auknum öryggisútbúnaði í höfnum, bættri vitaþjónustu o.s.frv. Slysavarnafélagið lét smíða björg- unarskipið Sæbjörgu sem kom til landsins 1938 og var notað fram til 1946 til aðstoðar og björgunarstarfa á Faxaflóa á vetrarvertíðum. Síðar var skipið rekið af ríkinu sem eitt af björgunar- og varðskipum þess. Fé- lagið og deildir þess stóðu að fjár- söfnun til smíði á björgunarskipum fyrir Vestfirði og Norðurland og var það fé lagt til skipanna Maríu Júlíu og Alberts, sem lengi voru í flota Landhelgisgæslunnar ásamt Sæ- björgu. Árið 1948 hafði félagið frumkvæði að komu þyrlu til landsins — með það fyrir augum að hún yrði keypt til leitar- og björgunarstarfa og sjúkra- flutninga. Ekki tókst þó að afla fjár til kaupanna, en síðar lagði félagið fram stórar fjárupphæðir til þyrlu- kaupa og átti t.d. helming í fyrstu þyrlunum sem ríkissjóður keypti handa Landhelgisgæslunni. Um langt árabil átti félagið einnig hlut í sjúkraflugvélum Björns Pálssonar, auk þess sem deildir félagsins á Norðurlandi áttu stóran þátt í upp- hafi sjúkraflugs þar í fjórðungi. Mikilvægur þáttur í starfi Slysa- varnafélagsins hefur verið bygging og rekstur skipbrotsmanna- og fjallaskýla — og á félagið nú um 80 slík skýli víðs vegar um landið. Þar hefur verið komið fyrir ýmiss konar búnaði og tækjum, m.a. fjarskipta- tækjum, auk skjólfatnaðar og matar- birgða, en vegna breyttra alþjóða- reglna um fjarskipti er nauðsynlegt að skipta að miklum hluta um tal- stöðvar í skýlunum og er það mjög kostnaðarsamt. Félagið hafði frumkvæði að lög- boðinni tilkynningaskyldu íslenskra skipa — og var falin umsjá hennar og stjórn þegar hún komst á laggirnar 1968. Tilkynningaskyldan er einstætt framtak sem vakið hefur mikla at- hygli erlendis. Þar er vakt allan sól- arhringinn og er hún í beinu sam- bandi við björgunarmiðstöð félags- ins þar sem ávallt er bakvakt. Guðmundur Björnsson landlæknir, forseti SVFÍ 1928-32. Friðrik V. Ólafsson skóla- stjóri, forseti SVFÍ 1938- 40. Guðbjartur Ólafsson hafnsögumaður, forseti SVFÍ 1940-60. Gunnar Friðriksson for- stjóri, forseti SVFÍ 1960- 82. Jon E. Bergsveinsson, framkvæmdastjóri SVFÍ 1928-44. Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri, forseti SVFÍ 1932-38. Sjóflokkar slysavarnasveita búast til leitar. Stærsta verkefni SVFÍ á síðustu árum er uppbygging Slysavarna- skóla sjómanna sem rekinn er um borð í Sæbjörgu, gamla Þór. Á þriðja þúsund sjómanna hafa nú sótt námskeið skólans — og er það eitt brýnasta verkefni félagsins á næst- unni að treysta Slysavarnaskólann í sessi og gera öllum sjómönnum, undirmönnum sem yfirmönnum, skylt að sækja námskeið hans. Eg held að engum geti bland- ast hugur um að stofnun Slysavarnafélags íslands var mikið gæfuspor. Á vettvangi félags- ins hefur verið vakið máls á mörgum brýnum og þörfum öryggismálum, bæði á sjó og landi. Félagið hefur alla tíð notið sérstaks velvilja og trausts meðal almennings og af þeim sökum jafnan verið haft í nokkrum hávegum meðal yfirvalda, þótt fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.