Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 92

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 92
90 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Þökkum okkar traustu viöskiptavinum og bjóðum nýja velkomna. EFLUM STUÐNING VIÐ ALDRAÐA, MIÐIÁ MANN FYRIR HVERN ALDRAÐAN. lánuöum bandaríska skákmeistaran- um meðan á heimsmeistaraeinvíg- inu stóð, og í það sinn reyndust gest- ir vera töluvert yfir þrjátíu þúsund manns. Auðvitað komu ekki allir vegna happdrættisins, heldur gafst fólki þarna upplagt tækifæri til að sjá hvernig hlutum væri fyrirkomið smekklega í einbýlishúsum, það gat séð hvernig húsgögn og annar hús- búnaður tæki sig út í eðlilegu um- hverfi og kaupmenn sóttu hart að fá að sýna vörur sínar í húsinu, þeir töldu það örva söluna. Húsin keypt- um við oftast fokheld og létum full- gera þau eftir eigin höfði. Oftast var Gunnar Ingibergsson innanhúss- arkitekt og Atli Már réð litavali. Það var afar skemmtilegt andrúmsloft í kringum þær framkvæmdir, því allir lögðumst við á eitt, sem nálægt þessu komu, að gera þessi hús sérstök. Einbýlishúsin voru mikil auglýsing fyrir happdrættið — en því miður neyddumst við til að hætta að byggja þau vegna síhækkandi verðbólgu og síðasta húsið urðum við raunar að selja til að forðast fjárhagslegan skaða. En við byggðum fleira en einbýlis- hús á þessum góðu árum, t.d. gerð- um við samning um byggingu stærsta íbúðarhúss sem þá var í smíðum í Reykjavík, Ljósheima 20-22. Það var teiknað alveg eftir okkar höfði, fimm íbúðir á hverri hæð, en með því að hafa íbúðirnar sem flestar gátum við skapað sem flest góð númer í happdrættinu. Þessar íbúðir voru af- hentar tilbúnar undir tréverk, en öll sameign fullfrágengin af okkar hálfu. Alls byggðum við talsvert á þriðja hundruð íbúða og þær líkuðu prýðisvel, en verðbólgan setti strik í reikninginn og þessu var sjálfhætt eins og einbýlishúsabyggingunum, því við þurftum að verðleggja alla okkar vinninga allt að einu og hálfu ári fram í tímann, vinningaskrá okk- ar þarf að vera tilbúin í janúar/ febrúar ár hvert, en íbúðirnar voru kannski í byggingu eitthvað fram eft- ir árinu og allur kostnaður reyndist jafnan stórum hærri en okkar áætl- anir gerðu ráð fyrir. Persónulega sé ég mjög eftir þess- um árum. Þau voru erfið, þetta voru geysileg umsvif og óskyld náttúrlega venjulegum happdrættisrekstri, en samt er mikil eftirsjá eftir þessum tíma í mínum huga. ýðing happdrættisins fyrir Sjómannadagssamtökin og uppbyggingu öldrunarþjón- ustunnar í landinu, var auðvitað langt mest á fyrstu árunum, því þá var ekki um neinar tekjur að ræða nema smávegis af Sjómannadags- haldinu, sölu merkja og blaðsins, — og fyrsti áfanginn að Hrafnistu í Reykjavík og Laugarásbíó var nær einvörðungu byggt fyrir fé frá happ- drættinu. Seinna urðu framkvæmdir stærri í vöfum, bæði þegar við stór- stækkuðum Hrafnistu í Reykjavík og hófum byggingu Hrafnistu í Hafnarfirði. Undir þessum fram- kvæmdum gat happdrættið eitt ekki staðið, en í sama mund fengum við til liðs við okkur öflugan forystu- mann, Pétur Sigurðsson, sem tókst að opna ýmsa sjóði, sem öðrum reyndust lokaðir, og margvíslegar nýjar fjáröflunarleiðir voru fundnar upp svo unnt væri að halda áfram framkvæmdum. Það dró líka stór- lega úr þýðingu happdrættisins fyrir okkar eigin framkvæmdir, þegar Al- þingi ákvað 1963 að 40% af hagnaði happdrættisins skyldi renna í Bygg- ingarsjóð aldraðra, sem ætlað var að styrkja byggingu dvalarheimila víðs vegar út um land, og sem það gerði ríkulega, en fé úr þeim sjóði rann til bygginga fyrir aldraða á um 30 stöð- um. Þessu var svo breytt aftur á síð- asta ári, og njóta Hrafnistu-heimilin nú á nýjan leik, eftir aldarfjórðung, alls ágóðans af rekstri happdrættis DAS. En það verður að segjast eins og er að hagnaður happdrættisins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.