Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 108

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 108
106 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SJÓMANNAKYÆÐI JÓNASAR ÁRNASONAR Jónas tekur lagið með sönghópnum þrjú á palli (Helgi Einarsson, Edda Þórarinsdóttir og Troels Bendtsen; seinna kom Halldór Kristinsson í stað Helga). Reynir þú að rægja hann Ragnar gamla pokamann í mitt kalda eyra, skal ég sjálfur sýna þér, hvað sjómanns hnefi krepptur er og máski dálítið meira. Svo segir í frægu kvæði Jónas- ar Árnasonar um Ragnar pokamann sem birt var hér í Sjómannadagsblaðinu 1960 við lýs- ingar Kjartans Guðjónssonar. Þetta kvæði hefur raunar hvergi annars staðar birst á prenti — fyrr en nú að Jónas tekur það upp í nýja bók eftir sig sem hann kallar Meira tilsöngs og kemur út um þessar mundir. Fyrir tveimur árum gaf forlagið Imbusteinn út bókina Til söngs eftir Jónas. Þar er að finna obbann af þeim kvæðum sem Jónas hefur ort við þjóðlög frá ýmsum löndum, aðal- lega írsk, og Þrjú á palli sungu inn í hjörtu þjóðarinnar á sínum tíma. Þetta er glæsiútgáfa; prýdd fjölda teikninga eftir nokkra kunnustu listamenn þjóðarinnar; Atla Má, Eirík Smith, Hring Jóhannesson, Jó- hannes Jóhannesson, Kjartan Guð- jónsson, Steinþór Sigurðsson, Tryggva Ólafsson og Valtý Péturs- son. Eins og titill bókarinnar gefur til kynna eru kvæðin ort til söngs — og í seinni hluta bókarinnar eru prentað- ar nótur við öll lögin. „Söngtextar eru til söngs,“ áréttar útgefandi í inngangsorðum bókarinnar: „Það er stundum út í hött að stuðla þá eftir sömu reglum og kveðskap sem er gerður handa fólki að una sér við lestur. Áherslur í þjóðlagi geta bein- línis krafist þess að sá sem yrkir við það stuðli „vitlaust“ samkvæmt rit- úalinu. Þetta eru menn vinsamlega beðnir að hafa í huga varðandi sumt í þessu safni.“ Og um þessar mundir kemur sum- sé á bókamarkað Meira til söngs. Sú bók er með líku sniði og hin fyrri, nema litskreytt að hluta og í henni hefur Jónas fengið í lið með sér sex listakonur: Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur, Katrínu Briem, Ragnheiði Gestsdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur, Sigrúnu Eldjárn og Svölu Sigurleifs- dóttur. Drjúgur hluti hinnar nýju bókar er kveðskapur Jónasar við lög Jóns Múla úr hinum vinsælu leikritum þeirra bræðra; og svo eru ljóð við margar perlur dægurlagatónlistar- innar frá stríðsárunnum seinni, enn- fremur litmyndaskreytt barnaefni, þ.á m. tvær þulur. Sem fyrr er þessi kveðskapur fyrst og fremst ætlaður til söngs og í síðari hluta bókarinnar eru öll lögin á nótum. Enn munu nokkur eintök fáaan- leg af fyrri bókinni, Til söngs, á for- lagi Imbusteins, og þar er líka sú nýja, Meira til söngs, til sölu í síma (93) 51129. í skemmtilegri viðtalsbók þeirra Rúnars Ármanns Arthurssonar (1985) segir Jónas á einum stað — af sinni alkunnu hógværð: „Ef ég væri beðinnn að svara því hvaða gagn ég teldi hafa orðið af ritstörfum mínum um dagana, þá væri það helst þetta: Að hafa skaffað fólki töluverða tilgerðarlausa gleði í söng, fjöldasöng sem börn jafnt sem fullorðnir taka þátt í. Ég held að svonalagað sé mannbætandi. Þetta sé holl stemmning, öfugt við ýmsa aðra stemmningu eins og til dæmis þá óhugnanlegu sefjun sem verður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.