Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 182

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 182
180 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ HETJULEG FRAMGANGA KAFLI ÚR 60 ÁRA AFMÆLISPÉSA LANDHELGISGÆSLUNNAR s riö 1949 samþykkti Alþingi hin merku Landgrunnslög, þar sem kveðið var á um yfirráð íslendinga yfir landgrunninu og rétti þeirra til nýtingar þeirra fisk- stofna, sem þar lifðu, svo og víðtæk- ar rannsóknir á þeim. Þessi lög voru einstæð í heiminum, þegar þau voru samþykkt, og á þeim hafa síðan byggst allar aðgerðir Islendinga til verndar fiskstofnum, þar með talin útfærsla landhelginnar. Landhelgi íslands var þrjár sjómíl- ur, eins og almennt tíðkaðist, þegar Landgrunnslögin voru sett. Viðmið- unarstaðir voru fjölmargir og það voru aðeins þröngir firðir, sem voru alfriðaðir. Allir stórir flóar voru opnir erlendum veiðiskipum upp að þremur mílum frá landi. í síðari heimsstyrjöldinni voru fiskimiðin sæmilega friðuð, vegna þess hve fá skip voru þá að veiðum. Álagið var samt mikið á starfsmenn Landhelgisgæslunnar, því mörg verkefni kölluðu að, meðal annars mikil björgunarstörf, eyðing tundur- dufla og margs konar flutningar á fólki og vörum, vegna almenns skipaskorts. Þegar styrjöldinni lauk flykktust erlendu fiskiskipin að nýju á ís- landsmið. Mönnum varð ljóst að taumlaus rányrkja var í uppsiglingu, og árið 1952 var landhelgin færð út á grundvelli Landgrunnslaganna frá 1948. Sjálf útfærslan var ekki nema ein sjómíla, en sú mikla breyting varð á, að nú var miðað við ystu annes og eyjar, allt í kringum landið, þannig að hinir stóru flóar urðu al- friðaðir. Við þetta stæk.kaði land- helgin úr 25 þúsund km2 í 43 þúsund km2. Erlendar fiskveiðiþjóðir misstu við þetta spón úr aski sínum, einkum Bretar, sem ávallt höfðu sótt mest á Islandsmið. Þeir reyndu að kúga ís- lendinga til þess að láta af útfærsl- unni, meðal annars með víðtæku löndunarbanni á íslenskan fisk í breskum höfnunt. Þeir höfðu þó ekki erindi sem erfiði, því íslending- ar komu með mótleik. Þeir stórefldu hraðfrystiiðnað sinn og öfluðu sér nýrra markaða. Með útfærslunni 1952 var hrundið af stað þróun, sem ekki varð stöðv- uð. Mönnum varð ljóst, að miklu víðtækari friðunaraðgerða var þörf til þess að vernda fiskstofnana á ís- lenska landgrunninu gegn sífellt stærri og betur búnum veiðiskipum, bæði erlendum og innlendum. Því var fiskveiðilögsagan enn færð út ár- ið 1958, og í það skiptið í 12 sjómílur. Við það stækkaði lögsagan úr 43 þúsund km2 í 75 þúsund km2. Nú urðu viðbrögð Breta harðari en áður, enda vissu þeir að löndun- arbann yrði lítils virði. Þeir sendu herskip á vettvang og hótuðu að sökkva íslensku varðskipunum. Fyrsta raunverulega þorskastríðið hófst. Aldrei hefur athygli þjóðarinnar beinst eins að Landhelgisgæslunni og starfsmönnum hennar og í þorskastríðunum þremur. Þjóðin stóð einhuga að baki aðgerðunum og hvatti starfsmenn Landhelgis- gæslunnar óspart til dáða. Síendur- teknar hótanir breskra flotaforingja um að láta vopnin tala, hertu menn einungis upp. Segja má að fyrsta þorskastríðið hafi verið stórátakalít- ið, miðað við það sem síðar varð, fremur taugastríð en vopnaskak. Svo fór að báðir aðilar gáfu nokkuð eftir og Bretar sættust á að viðurkenna 12 mílna fiskveiðilögsög- una, gegn því að fá að veiða um nokkurn tíma innan hennar. Fordæmi íslendinga vakti mikla athygli meðal annarrra þjóða, eink- um þeirra er áttu auðugt fiskimið undan ströndum sínum. Fleiri og fleiri fetuðu í fótspor íslendinga og hreyfing komst á málin á alþjóða- vettvangi, þar sem menn fóru að ræða unt enn stærri fiskveiðilögsögu. Árið 1972 færðu íslendingar fisk- veiðilögsögu sína enn út og nú í 50 mílur og aftur 1975 í 200 sjómílur. Við það stækkaði lögsagan úr 75 þúsud km" í 216 þúsund km2 árið 1972 og í 758 þúsund km2 árið 1975. Nú brugðust Bretar enn harðar við, enda var þeim og öðrum úthafs- veiðiþjóðum ljóst, að hér var ekki einvörðungu um íslensku fiskveiði- lögsöguna að tefla, heldur hlutu úr- slit mála að ráða miklu um hver framtíðarþróunin yrði á alþjóðavett- vangi. Bretar sendu flota herskipa á vettvang í öðru og þriðja þorska- stríðinu, og skipuðu togurum sínum að veiða undir þeirra vernd innan fiskveiðilögsögunnar. Einnig sendu þeir hingað öfluga dráttarbáta, sem einkum virtust hafa það hlutverk að sigla á íslensku varðskipin og gera þau óvirk. Hvað eftir annað reyndu flotaforingjarnir að sigla varðskipin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.