Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 65

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 65
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 63 Sigurðar Einarssonar í Holti, samið fyrir karlakór og hljómsveit, og „Þakkargjörð“, hljómsveitarverk sem síra Sigurður Helgi Guðmunds- son hefur nýlega ort ljóð við. Þakkargjörð sína samdi Sigfús um vetur. I miklu fárviðri skyldist hon- um af fregn í útvarpi, að telja mætti víst, að bátur hefði farist með allri áhöfn. „Þetta stakk mann í brjóstið, eins og ævinlega þegar maður heyrir svo váleg tíðindisegir Sigfús. En um hálfri stundu síðar var greint frá því í sérstakri tilkynningu í útvarp- inu að áhöfn bátsins hefði fundist heil á húfi. Þá gekk Sigfús að hljóð- færi sínu — og Þakkargjörðin varð til. Og nú á 50 ára afmæli Sjómanna- dagsins tileinkar Sigfús deginum nýtt tónverk sem hann kallar „Arn- arrím“ og er samið við vísur og kvæði Arnar Arnarsonar. Magnús Stefánsson hefur oft verið kallaður „skáld sjómanna“ og sjálfur gaf hann Sjómannadeginum höfundarréttinn að kvæðum sínum, eins og kunnugt er. Kvæði hans hafa ávallt verið Sig- fúsi hugleikin og hefur hann gert lög við nokkur þeirra, auk Stjána bláa, t d. Lítinnfugl, sem oft er sungið. Á sínum tíma tók Sigfús líka þátt í sam- keppni sem Sjómannadagurinn efndi til um lag við kvæði Arnar ís- lands Hrafnistumenn og var þá aðeins 18 ára gamall. Svo sem al- kunnugt er bar lag Emils Thorodd- sens þá sigur úr býtum. „Arnarrím er heilsteypt tónverk við ólík kvæði skáldsins,“ segir Sig- fús: „Vísurnar eru teknar á víð og dreif úr Illgresi og eru eins og sjá má ekki í neinu samhengi. En mér fannst dálítið gaman að binda saman neð tónum þetta rím Arnar Arnar- sonar og kalla það því bara Arnar- rím. “ Tónverkið Arnarrím verður flutt í fyrsta sinni á hátíðarfundi Sjó- rnannadagsráðs í Laugarásbíói 3. júní. Pá verður einnig sungið í fyrsta sinn kvæði síra Sigurðar Helga við Þakkargjörð Sigfúsar — en bæði Verkin hefur Jón Sigurðsson útsett fyrir blandaðan kór og orgelundir- leik. t SIGURÐUR HELGI GUÐMUNDSSON ÞAKKARGJÖRÐ Báran stynur og banahljóð berst með öldurótinu. Kona ung jafnt sem ellimóð uppi í fjörugrjótinu uggir þar um sinn einkavin umvefur brimið sorgardyn okkur hin. Máttur þess sem myrkrið ól má ei lífinu eyða. Bárufaldinn signdi sól sindrar á stefni og reiða. Ur öldurótinu bátur brátt brýst meðan allir lofa hátt lífsins mátt. Dauðinn tapar, Drottinn gefur djúpið ei lengur fleygið tefur. Lof sé Honum og hjartans þökk fyrir hvern bát er ekki sökk. Gleðifrétt engin betri berst í bálviðri og öldugný en ef skeiðin ekki ferst og örugg tekur höfn á ný. Þér sé lífsins herra hár hjartans þökk að sorgartár varð að gleði um eilíf ár. - ■ ■■ ■ ■ ................................................................................................................................................................................................................. J.F.Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.