Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 155

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 155
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 153 Loftskeytastöð. Neistasendir (Telefunken). 1) og 14) Öryggi (bræðivör). 3) Voltmælir. 4) Jafnstraumsampermælir. 15) Riðstraumsmælir. 18) Sjálfspanspóla. 20) Morselykill. 23) Spennir 220 VoIt/8000 Volt. 24) Útgangsþéttir (í loftnetsrás). 25) Slökkvineistabraut. 26) Útgangsspóla (í loftnetsrás). 28) Loftnetskúpling. 29) Stillanlegur þéttir fyrir loftnet. 30) Loftnetsmælir. 31) Skiptirofi fyrir loftnet sendingu/viðtöku. 32) Viðtæki (því fylgdu 8 spólur frá 200 metrum til 20,000 metra). 33) Tveggja lampa magnari. 34) Kassi, sem geymdi viðtökuspólurnar. — Eins og myndin ber með sér hangir heyrnatól á skáphliðinni en annað liggur á borðinu. Á þessum tíma voru hátalararnir ekki komnir til sögunnar. Rafallinn (omformerinn) er undir borðinu. Rastar og meginlandsins. Tvær strandarstöðvar voru einnig settar upp á Tjömöy og Flekkeröy. En á árunum 1908—09 voru settar stöðv- ar í fyrstu kaupskipin. Nokkrum ár- um síðar voru komnar tvær stöðvar í viðbót, Bergenradíó og Ingöyradíó, en vegna styrjaldarinnar dróst að reisa stórstöðina Stavangerradíó þar til 1919. Friðbjörn fór frá Bergen til Dan- merkur og starfaði á Lyngbyradíói smátíma áður en hann kom heim í marslok sama ár. Starfaði á ritsím- anum í Reykjavík þar til í septem- ber. Þá fær hann tveggja mánaða leyfi frá störfum hjá símanum, og fer loftskeytamaður á Gullfoss til Am- eríku. Hann er því fyrsti íslenski loft- skeytamaðurinn, sem skráður er á íslenskt skip. Friðbjörn sagði síðar frá því, að það hafi verið fyrst árið 1916 sem talað hafi verið um það í alvöru að nauðsynlegt væri að koma upp loft- skeytastöð í Reykjavík. Var það fyrst og fremst til þess að fá skeyta- samband við útlönd, þegar sæsíminn bilaði. Hann slitnaði sem oftar, og dróst all-lengi að Mikla norræna fengi skip til viðgerðarinnar. Áður en það fékkst var Forberg lands- símastjóri kominn til Færeyja með björgunarskipinu Geir og með hon- um símaverkfræðingarnir Paul Smith og Guðmundur Hlíðdal. En þegar þeir voru þangað komnir, kom viðgerðarskipið skyndilega. í það sinn var sambandlaust við útlönd í sex vikur, alveg eins og hér hefði aldrei verið sími. Fréttir feng- ust engar, nema með skipum, en skipaferðir voru mjög strjálar vegna ófriðarins. Einu fréttirnar, sem bárust til landsins á meðan sæsíminn var bil- aður, komu í gegnum litlu stöðina á Seyðisfirði, sem greint var hér frá að framan. Það hafði komið til orða að Mikla norræna léti reisa loftskeytastöð í Færeyjum, sem hægt væri að nota þegar sæsíminn bilaði, og að önnur stöð yrði reist hér á landi, sem ætti að ná til Færeyja. En ekkert varð úr því. Forberg kærði sig ekkert um það. Hann vildi heldur að hér kæmi upp stöð, sem Landssíminn ætti og næði til Noregs og Bretlands. Þarna kemur það berlega í ljós, að loftskeytastöðin hér átti fyrst og fremst að vera varaskeifa sæsímans. Og því hlutverki gegndi hún með prýði, þó ekki fyrr en eftir stríð, og verður vikið að því nánar síðar. . Þetta sama ár, 1916, leitaði For- berg landssímastjóri tilboða í loft- skeytastöðvar hjá fyrirtækinu Soph- us Berendsen í Kaupmannahöfn, sem var umboðsaðili Marconifélags- ins í London. Stöðvarnar skyldu vera með mismunandi styrkleika. Tilboð var gert í stöðvar 1-1,5 Kw., 3 Kw. og 5 Kw. Forberg landssímastjóri og Einar Arnórsson ráðherra tóku ákvörðun um 5 Kw. stöð með áætluðu lang- drægi um 750 km á haf út að degi, en um helmingi lengri vegalengd að nóttu til. Verðið var áætlað 80,000 kr. eða sterlingspund 3,600. Marconifélagið skuldbatt sig til að afgreiða stöðina frá Bretlandi, að fengnum tilskildum leyfum. Samningar voru undirritaðir 1. júlí í Kaupmannahöfn. Pað gekk greiðlega að fá leyfin, þrátt fyrir stríðið, og var stöðin af- hent í desember 1916. Nú var hafist handa. Bæjarstjórn Reykjavíkur lét af hendi leigulóð 80 x 250 metra sunnan til á Melunum á Grímstaðaholti. Byrjað var á grunn- inum seint á árinu 1916. Einar Er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.