Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 31
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 11 en Stalin og hinir aðrir miðstjórnendur voru á móti. Deilunni lauk í október síðastliðnum án þess að til nokkurs klofnings kæmi innan flokksins, og varð stefna Stalins ofan á. Hann hefur látið í ljós, að ekki megi þrengja kosti bændanna, ef innanlandsfriðnum eigi ekki að verða hætta búin, og viðþaðsitur. Frá Þjóð- verjum. Merkasti viðburðurinn í Þýzkalandi árið sem leið er ef til vill upptaka þýzka ríkisins í Þjóðabandalagið síðastliðið sumar og, sam- vinna sú, sem er að komast á milli Þjóðverja og Frakka. í upp- töku Þýzkalands í Þjóðabandalagið felst viðurkenning fyrir því, að þýzka ríkið eigi að vera jafnrétthátt öðrum ríkjum innan bandalagsins, og jafnframt dregur óðum úr gömlum ríg. Utan- ríkisráðherra Þjóðverja, Stresemann, hefur unnið kappsamlega að því að fá dregið úr hinum hörðu friðarskilmálum, sem Þjóðverjum voru settir. Hann heldur því fram, að þeir hafi þegar fullnægt afvopnunarkröfum Bandamanna, og Þjóðverjar hafa farið fram á, að varðsveitir Frakka á vesturlandamærum Þýzkalands verði kallaðar heim fyrir fult og alt, þó að enn séu eftir átta ár af þeim tíma, sem þær geta setið, samkvæmt friðarsamningunum. Þessi krafa mætir þó ennþá mikilli mót- spyrnu meðal Frakka. Hörð deila hefur staðið á Þýzkalandi um eignir þýzku furstanna, sem lauk þannig, að furstarnir fengu flestar kröfur sínar uppfyltar. í byltingunni 1918, er þeim var hrundið frá völdum, urðu þeir að yfirgefa eignir sínar, og margir flýðu úr landi. Nú hafa þeir heimtað eignir sínar aftur og hafa ekki verið smátækir í kröfunum. Fyrir harða atgöngu kommúnista tókst að fá þýzka þingið til að leggja það undir úrskurð þjóð- arinnar, hvort semja ætti við furstana um eignirnar, eða hvort t>ær skyldu falla undir ríkið endurgjaldslaust. Lauk þeirri at- hvæðagreiðslu þannig, að 15 miljónir atkvæða voru með því, að ríkið tæki eignirnar endurgjaldslaust. Þó var atkvæðatalan ekki nóg, því 20 miljónir atkvæða þurfti til að þetta gæti orðið að lögum. Svo var um hnútana búið. Það er óhemjufé, sem þýzka stjórnin verður að greiða furstunum í skaðabætur. Bætist þar vænn baggi ofan á allar hernaðarskuldirnar. Sem ^æmi má nefna, að erfingjar Vilhjálms fyrverandi Þýzkalands- keisara gera kröfu til að fá 30 miljónir gullmarka og auk tess fjórar konungshallir, 250 þúsund dagsláttur af landi og fjórtán dýrmætar byggingarlóðir í Berlín og Potsdam. Sjálfur nefur Vilhjálmur notið styrks frá þýzka ríkinu undan farið. Sá styrkur er hreint ekkert smáræði, því hann hefur verið þúsund gullmörk á mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.