Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 89
eimreiðin GORDON BOTTOMLEY 69 hömlur hafa lagt á skáldið, þótt hann bindi sig við rím og ákveðnar ljóðlínur. Hljómurinn er mjúkur og þýður og fremur keltneskur en norrænn. I bókinni eru fjögur leikrit önnur. Af þeim skal hér farið nokkrum orðum um tvö þeirra, King Lear’s Wife og The Riding to Lithend. King Lear’s Wife er einskonar hugleiðing út frá efninu í hina mikla leikriti Shakespeare’s. Þó mundi það reynast ógerningur að fella bæði saman. Leikritin verða að standa hvort út af fyrir sig, því að í nútíðarleiknum er sá undirstraumur tilfinninga ofinn saman við orðin, sem 'ekki er hægt að finna í skáldskap Shakespeares. Ofsi og ákafi fylla hverja línu hjá Bottomley. Vfir verki Shakespeares hvílir blær endurreisnartímans. Shakespeare er formfastur °ieð gullaldarblæ; Bottomley er norrænn og fyllir orð sín lífi storms og styrs. Leikritið er að eins einn þáttur, einföld sam- töl. Drottning Lears konungs liggur fyrir dauðanum, en kon- nngur er henni ótrúr og á vingott við eina af hirðmeyjunum, sem Kormlöð heitir. Allir vilja drottningu feiga nema dóttir hennar Goneril, sem ann mjög móður sinni. En ást hennar til móður sinnar vekur hatur til konu þeirrar, er situr á svik- ráðum við móðurina. Vel og átakanlega er því lýst, þegar hær Kormlöð og Goneril standa augliti til auglitis skömmu eftir dauða drottningar. Kormlöð átti að gæta drottningar og hjúkra henni, en situr í þess stað að gleðimálum við konung. Enginn er viðstaddur, þegar drottning andast. Lear konungur °9 frilla hans koma saman inn til hennar andaðrar, og hefur konungur þá sett drottningarkórónuna á höfuð elju hennar. Honungur mætir beizkum ásökunum dóttur sinnar og rýkur á dyr. En Goneril hellir þungum áfellisorðum yfir Kormlöð, auðmýkir hana og lætur hana falla á kné við dánarbeðinn. Að síðustu rekur hún hana á dyr, dregur rýting úr slíðrum og geng- Ur út á eftir henni. Meira sést ekki af því, sem gerist þeirra á milli. Því er að eins lýst í fám orðum í samtali gömlu kvenn- anna, sem koma inn á eftir til að þvo lík drottningarinnar. Hámarki sínu nær leikurinn, þegar Goneril stendur frammi fyrir föður sínum nokkru seinna, þegar öllu er lokið. Hún Vex, verður ægileg og mikilúðug. Leikurinn er áhrifamikill og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.