Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 56
36 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEV EIMREIÐIN ]ónas hljóp á undan fram á hlaðið. Þar hitti hann hjáleigu- bændurna, Jón og Stein. Þeir höfðu verið að silungsveiði í vatninu uppi á hálsinum — og séð, að óeðlilega birtu lagði frá gluggunum á framhúsinu. ]ónas bað nú annan þeirra hlaupa út að Fagureyri, þar eð hann hugði, að Halldór mundi verða seinni í förum — en hinn sendi hann inn á bæi. Meðan Jónas talaði við hjáleigubændurna, kom Halldór fram á hlaðið. Hann hafði litla bók í hendinni, bar hana upp að augunum og skoðaði hana vandlega við bjarmann af eld- inum. Svo henti hann henni inn í logana — og stóð síðan grafkyr, hokinn í hnjáliðum og með útréttar hendur. Bjarminn flökii yhr nábleikt andlitið, og augun lýstu eins og glóð undir þétthærðum brúnunum . . . Nú voru hjáleigubændurnir þotnir út í myrkrið; og Jónas tók eftir Halldóri. Hann hljóp til hans og þreif óþyrmilega í öxl honum. — Á hvað ertu að glápa? Komdu strax og hjálpaðu mér að bera út úr baðstofunni! Halldór leit æðislega á hann. — Laufey, Laufey! Hvar er Laufey? kallaði hann hás og skjálfraddaður. Og Jónas stóð eins og magnstola. Herðarnar kiptust til, eins og hroll setti að honum. En Halldór hentist að dyrunum á framhýsinu. Hann stóð þar eitt augnablik og þaut síðan inn að læknum. Hann rétti fram hendurnar, kreptar og skjálfandi, og starði upp í glugg- ann á herbergi Laufeyjar. Þar var alt hulið þykkum mekki, en út um gluggana á neðri hæðinni fléttuðust fnæsandi logar — og það var sem blóði rigndi yfir lækinn. Og Halldór sneri sér við og hljóp af stað eins og fætur toguðu, sinti því engu, þó að húsbóndi hans kallaði á hann — stanzaði ekki fyr en við stafngluggann á baðstofunni. Hann greip um gluggapóst- inn, beygði sig og stökk inn á gólfið. Hann datt um stól, gaf sér ekki tíma til að standa upp, en brölti á höndum og hnjám út úr herberginu. Svo reis hann á fætur og vatt sér fram að gangahurðinni. Hann sparkaði í hana og snaraðist fram í göngin, tók andköf, studdist við vegginn og reikaði áfram. Bálið snarkaði og hvæsti — og alt í einu heyrðist djúpt og þungt sog, eins og jötunbrjóst drægi að sér loftið. Eldurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.