Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 131

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 131
EINREIÐIN RITSJÁ 111 ár, og dregin upp glögg mynd af þjóðfélagsháttum, trúarbrögðum og lífs- koðun hinna fornu Germana og að síðustu allgott yfirlit skáldskapar Þeirra. Auðvitað eru Eddurnar og fornsögurnar okkar annar sá brunnur,. sem ausa verður af, og það gerir höf. óspart. „Ex septentrione lux“' — ljós úr norðri — eru einkunarorð hans, eins og allra þeirra, sem við forngermönsk og fornnorræn fræði fást. Alla leið norður til íslands, — í fornbókmentir okkar — verður að leita þess ljóss, sem rjúfi myrk- Ur á þessum horfnu leiðum. Bókinni er skift í fimm kafla, og af þeim er fjórði kaflinn, um trúarbrögðin, einna eftirtektarverðastur. Er þar sam- ankominn mikill fróðleikur um forn trúarbrögð og meðal annars gerður fróðlegur samanburður á hugmyndum Germana og Grikkja hinna fornu um dauðann og annað líf. THE EUROPA YEAR-BOOK 1927. Bók þessi flytur hagfræðilegt og Þjóðfélagslegt ársyfirlit Evrópu. Hefur þetta ársyfirlit inni að halda fjöldamargar upplýsingar um stjórnmál, viðskiftamál, samgöngur, vísindi„ listir og bókmentir nútímans í öllum löndum Norðurálfunnar. Er þarna Seysimikill fróðleikur saman kominn, sem alla varðar, en þó einkum þá, sem starfs síns vegna þurfa að fylgjast með í breytingum og viðburða- rás samtíðarinnar, svo sem er t. d. um kennara, stjórnmálamenn og blaðamenn. Um ísland er þarna fróðlegur kafli, þótt stuttur sé, og gefur útlendingum góða hugmynd um land og þjóð. Eina slæma villu hef ég þó rekist á, þar sem getið er um barnafræðsluna íslenzku. Eftir að skýrt hefur verið frá því, að öll börn séu hér skólaskyld á aldrinum 10—14 ára, er því bætt við, að þessi kvöð sé ekki betur haldin en það, að aðeins 7 eða 8% af skólaskyldum börnum sæki að meðaltali barnaskól- ana. Má vera að hér sé um prentvillu að ræða, þannig, að í stað 7 eða 8% eigi að standa 70 eða 80%, en það mun láta nærri sanni. Ekki er það heldur rétt, að varamenn Iandkjörinna þingmanna megi ekki taka sæti þeirra, ef þeir falla frá, heldur verði þá að fara fram landkjör að nýju (sjá bls. 354). Annars mun óhætt að gera ráð fyrir nákvæmni og réttri frásögn í árbók þessari, því útgáfufélagið í London hefur hæfa rnenn nálega í hverju landi Evrópu, sem skrifa í hana, og auk þess er farið eftir opinberum hagskýrslum hverrar þjóðar um sig. Ðók eins °9 þessi getur gert mikið til þess að skapa réttan skilning þjóða í milli og er auk þess ómetanlegt heimildarrit öllum, sem fylgjast vilja með •ímanum. Hún er 642 síður að stærð, í allstóru broti, og kostar í bandi kr. 18,30. Fæst í bókaverzlun Ársæls Árnasonar hér í bænum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.