Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 115
eimreiðin RADDIR UM MVND BÓLU-H]ÁLMARS 95 Sumarið 1862 var ég sumarmaður í Stóradal í Húnavatnssýslu, hjá Kristjáni, sem þá bjó þar. Þar var Bólu-Hjálmar gestur í nokkra daga Þá um sumarið. Þótti mér hann all-einkennilegur og frábrugðinn flestum °5rum, og tók ég því vel eftir honum að öllu leyti, enda var hann þannig utlits, að varla var hægt annað en að veita honum sérstaka athygli. Mjög er mér minnisstæður húslestur, er hann las þar sunnudag einn, seni hann var í Stóradal. Það var ]ónspostilIa, er hann Ias í, og hef ég aldrei heyrt áhrifameiri guðsorðalestur. Gaut hann augum annað veifið •>1 frekari áherzlu um alla baðstofuna. Ég var 17 ára þegar þetta var, en er nú kominn yfir áttrætt, og finst mér þó enn, að ég geti séð Bólu- Hjálmar fyrir hugskotssjónum mínum. Mynd sú, sem Ríkarður ]ónsson hefur gert af Bólu-Hjálmari, er eftir niinni beztu sannfæringu mjög lík honum í heild sinni. Hann var að vísu t*á orðinn mikið lotnari en myndin sýnir, en andlitsdrættirnir eru líkir,. °S er minni mitt fullkomlega óskert á alt það, er gerðist í þá daga. Reyjavík 1. des. 1926. Bjarni Matthíasson. hringjari. Frá Bólu-Hjálmari. Úr bréfi frá Símoni Eiríkssyni í Litladal. [Ríkarður Jónsson heyrði bréfkafla þann, sem hér fer á eítir, hjá mér Wrir skömmu, og mæltist til þess, að ég Iéti Eimreiðina fá hann, af því að þar stæði til að fleira kæmi fram um útlit Ðólu-Hjálmars. Símon var sonur Eiríks hreppstjóra Eiríkssonar í Djúpadal og var fæddur 1843. Mátti hann muna Hjálmar manna bezt, því að hann átti heima á næstu Srösum við hann, var rúmlega þrítugur, þegar Hjálmar dó, en sjálfur at- hugull og langminnugur. Gat hann hermt orð Hjálmars og raddarfar svo að þeim, sem á hlýddi, þótti sem svo hefði Hjálmar hlotið að tala. Bréfið, se>n kaflinn er úr, ritaði Símon mér 25. okt. 1923, en lézt vorið eftir, ^5. maí. Sigurður Nordal.j »Þú minnist í bréfi þínu á Hjálmar skáld og líka á verk hans. Eg Þekti karlinn vel og heimsótti hann oft, því hann léði mér sögur að lesa. Urðum af því góðir kunningjar. Það var eitt sinn, að ég fann hann, °9 sat ég á móti honum. Varð mér þá Iitið á hillu fyrir ofan hann. Sá e9 sitja þar grábröndóttan kött. Ég starði á hann. Tók karlinn eftir því °9 mælti: „Á hvað starir þú svo stíft, Simsi minn?“ Ég sagði: „Á köft- 'Un á hillunni; mér þykir hann spakur". Þá hló karlinn og tók hann ofan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.